júní 24, 2013

Hárlenging getur orsakað hárlos

Þessi grein birtist í Fréttablaðinu þann 21. febr. 2013. Af athygli kunna að vera greinarnar: Óæskilegur hárvöxtur <a title=“Blettaskalli (alopecia areata)“ href=“http://utlitslaekning click to read.is/2009/09/brettaskalli/“>Blettaskalli Skalli […]
mars 21, 2013

Andlitslýti vegna hrukkna og fellinga

Eftirfarandi grein birtist í aukablaði Íslensks iðnaðar í okt. 2007 (1. tbl. 13. árg. bls. 4): Andlitslýti vegna hrukkna og fellinga „Mér finnst ég eitthvað svo […]
október 16, 2012

Háræðastjarna (spider nevus)

Þessi grein er í vinnslu. Háræðastjörnur (spider nevi) sem sýndar eru hér eru til komnar vegna skorpulifrar (cirrhosis) í kjölfar lifrarveirusýkingar. Háræðastjörnur eru til komnar vegna […]
október 16, 2012

Lasermeðferð gegn æðum

Lasermeðferðir gegn æðum byggja á gjöf laserljósgeisla inn í húðina sem rauði liturinn í rauðu blóðkornunum dregur til sín. Ljósið leiðir til hnjasks á æðunum sem eyðast upp […]
október 15, 2012

Húðslípun (Microdermabrasion)

Markmið meðferðarinnar Þessari aðferð er gjarnan beitt til að: – minnka eða ná í burtu rauðlegum lit í vissum húðmeinum svo sem í örum (sjá greinina […]
október 15, 2012

Lasermeðferð gegn lituðum hárum

Við þessa meðferð er notaður læknisfræðilegur laser sem byggir á gjöf ljósgeisla inn í húðina sem svartur, brúnn og rauður litur í hárrótunum dregur til sín. Við það […]
október 15, 2012

Lasermeðferð gegn brúnum meinum

Lasermeðferðir gegn brúnum meinum byggja á gjöf laserljósgeisla inn í húðina sem brúni liturinn dregur til sín. Ljósið leiðir til eyðingar litarins. Meðferðin hefur engin áhrif á aðra […]
október 15, 2012

Húðslit t.d. vegna meðgöngu, offitu eða hraðs líkamsvaxtar

Hvað er húðslit? Húðslit (stretch marks eða striae) eru ákveðin gerð línulegra öra sem í fyrstu eru rauðleg eða fjólublá (striae rubrae) en hafa með tímanum […]
október 15, 2012

Lasermeðferð gegn bólum (acne vulgaris)

Við meðferð bóla er stundum notast við laser til að eyða bólunum. Meðferðin getur verið stök eða sem hluti annarar meðferðaáætlunnar. Meðferðin byggir á gjöf ljósgeisla inn í […]
október 15, 2012

Tvöfalt peel (double peel)

Hér er á ferðinni meðferð sem byggir samtímis á peelmeðferð og húðslípun (sjá greinarnar Peel og Húðslípun (microdermabrasion)). Tvöföldu peeli er gjarnan beitt gegn opinni andslithúð (sjá […]
október 15, 2012

Peel

Hvað er markmið meðferðarinnar? Markmið peel meðferða er að: minnka áberandi kirtilop þegar andlitshúð er opin (sjá greinina Opin andlitshúð) eyða fílapenslum (sjá greinina Bólur og […]
júlí 30, 2012

Rýr húð á handarbökum

Hvers vegna myndast þetta? Þessi lýti myndast yfirleitt vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Húðfyllingin rýrnar oft með tímanum […]