Lasermeðferðir gegn brúnum meinum byggja á gjöf laserljósgeisla inn í húðina sem brúni liturinn dregur til sín. Ljósið leiðir til eyðingar litarins. Meðferðin hefur engin áhrif á aðra þætti húðarinnar.
Áður fyrr gátu lasermeðferðir verið sársaukafullar en þeir hágæðalaserar sem við notum valda ekki sársauka. Meðferðin veldur í mesta lagi vægum roða sem gengur hratt yfir.
Lasermeðferðir geta verið skaðlegar í röngum höndum. Að gefnu tilefni viljum við vara við ódýrum IPL laserum sem er að finna utan læknasviðs. Það er ekki að ástæðulausu að í Danmörku hefur verið sett reglugerð sem bannar öll not slíkra lasera nema í umsjá húðlækna enda geta margs kyns brún mein verið hættuleg og krefjast ávallt greiningar læknis. Í flestum tilfellum á lasermeðferð ekki við gegn brúnum meinum en henni er gjarnan beitt gegn:
- brúnum sólarblettum (sjá greinina Brúnir sólarblettir) og
- ellivörtum (sjá samnefnda grein).
PDF Skjöl:
Photo Rejuvenation – Patient Brochure. Smelltu til að skoða
Hér eru nokkrar „Fyrir og eftir“ myndir með laser gegn brúnum meinum.
Mynd 1:
Fyrir: |
Eftir: |
Provide courtesy of Amir Bajoghli, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 2:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Amir Bajoghli, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 3:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Akio Sato, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 4:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Amir Bajoghli, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 5:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of David Van Dam, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 6: Svæðið sem er merkt með hring á myndinni sem tekin er eftir meðferð hefur ekki verið meðhöndlað til að sýna árangur fyrir og eftir meðferð sömu myndinni.
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Sean Doherty, MD, Boston Plastic Surgery Associates, Concord, MA, Co-Medical Director, Palomar Medical Technologies, Inc., Burlington, MA and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 7:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Randall Coverman, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 8:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Haneef Alibhai, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 9:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Todd Schlesinger, MD and reprinted with permission by Palomar MedicalTechnologies, Inc.
Mynd 10:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Todd Schlesinger, MD and reprinted with permission by Palomar MedicalTechnologies, Inc.
Mynd 11:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Todd Schlesinger, MD and reprinted with permission by Palomar MedicalTechnologies, Inc.
Mynd 12:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Todd Schlesinger, MD and reprinted with permission by Palomar MedicalTechnologies, Inc.
Mynd 13:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Sean Doherty, MD, Boston Plastic Surgery Associates, Concord, MA, Co-Medical Director, Palomar Medical Technologies, Inc., Burlington, MA and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
B. Ellivörtur.
Mynd 1:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Haneef Alibhai, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 2:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Sean Doherty, MD, Boston Plastic Surgery Associates, Concord, MA, Co-Medical Director, Palomar Medical Technologies, Inc., Burlington, MA and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Sjá einnig greinina: