júní 7, 2010

Flatar vörtur

Gerð fræðslu um þetta efni stendur yfir
febrúar 9, 2009

Frauðvörtur – flökkuvörtur – leikskólavörtur

Hvernig myndast þær? Frauðvörtur, flökkuvörtur og leikskólavörtur eru samheiti. Frauðvörtur verða til vegna húðsýkingar af völdum DNA poxveirunnar molluscum contagiosum. Veiran smitast annars vegar með beinni […]
febrúar 9, 2009

Vörtur á fótum og/eða höndum

Hvernig myndast þetta? Þessar vörtur myndast af veirum sem sýkja húðina, sérstaklega human papilloma virus (HPV). Smit verður milli einstaklinga með beinni snertingu t.d. handartaki eða […]
febrúar 9, 2009

Kynfæravörtur

Hvað veldur þessu? Ástæða kynfæravarta er veirusýking af vissum undirgerðum veiru sem kallast human papilloma virus (HPV). Sýking berst á milli einstaklinga við kynmök og er […]