Skip to main content
Snertiofnæmi

Benzyl salicylate

Eftir júlí 2, 2012Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni lífrænt leysiefni fyrir ilmefni í snyrtivörum, t.d. í ilmvatni, húðlegi og brúnkukremum. Það er einnig rotvarnarefni í náttúruvörum.

  • Benzyl salicylate gengur einnig undir eftirfarandi nöfnum:
  • 2‐hydroxybenzoic acid phenylmethyl ester
  • Benzyl ohydroxybenzoate
  • Benzyl salic
  • Salicylic acid benzyl ester
  • Salicylsaeurebenzylester

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út