Við þessa meðferð er notaður læknisfræðilegur laser sem byggir á gjöf ljósgeisla inn í húðina sem svartur, brúnn og rauður litur í hárrótunum dregur til sín. Við það myndast hiti í rótunum sem leiðir til örvefs og ENDANLEGRAR háreyðingar (permanent hair loss).
Áður gátu lasermeðferðir verið sársaukafullar en þeir laserar sem við notum eru sársaukalausir. Meðferðin veldur í mesta lagi vægum roða í nokkrar mínútur.
ÖRYGGISVIÐVÖRUN!
AF ÖRYGGISÁSTÆÐUM ER LASERMEÐFERÐ Í FEGRUNARSKYNI BÖNNUÐ Á ÍSLANDI ÁN AÐKOMU LÆKNIS MEÐ VIÐEIGANDI SÉRFRÆÐIMENNTUN SVO SEM HÚÐLÆKNIS EINS OG KRAFIST ER Í DANMÖRKU. TIL ERU ÓLÖGLEGIR HEILBRIGÐISSTARFSMENN SVO SEM LÆKNAR EÐA HJÚKRUNARFRÆÐINGAR SVO OG SNYRTIFRÆÐINGAR MEÐ SLÍKA STARFSEMI.
Hver meðferð tekur 15-45 mín. eftir stærð meðferðasvæðisins. Margar meðferðir getur þurft til að ná fram varanlegri háreyðingu vegna náttúrlegrar endurnýjunarhæfni líkamans. Meðferðin hjálpar við inngrónum hárum.
MIKILVÆGT ER AÐ ÓÆSKILEG HÁR MEÐHÖNDLIST MEÐ LASER Á MEÐAN ÞAU ERU LITUÐ ÞVÍ ER ÞAU ERU ORÐIN LITLÍTIL GETA ÞAU ORÐIÐ ERFIÐ VIÐUREIGNAR.
PDF Skjöl:
Hair Removal – Patient Brochure. Smelltu til að skoða
Nokkrar „Fyrir og eftir“ myndir með laser gegn æðum:
Fyrir: | Eftir: |
Provided courtesy of Alan Rockoff, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc. | |
Fyrir: | Eftir: |
Provided courtesy of David Van Dam, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc. | |
Fyrir: | Eftir: |
Photos provided by Palomar Medical Technologies, Inc. | |
|
|
Fyrir: | Eftir: |
Provided courtesy of Khalil Khatri, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc. | |
Fyrir: | Eftir: |
Provided courtesy of Khalil Khatri, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc. | |
Fyrir: | Eftir: |
Provided courtesy of David Vasily, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc. | |
Fyrir: | Eftir: |
Provided courtesy of Rafael Schulze, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc. | |
Sjá einnig greinarnar: