Þessi grein er í vinnslu.

Háræðastjörnur (spider nevi) sem sýndar eru hér eru til komnar vegna skorpulifrar (cirrhosis) í kjölfar lifrarveirusýkingar. Háræðastjörnur eru til komnar vegna sýnilegra æða í leðurhúðinni sem mynda út frá sér litlar æðar í ýmsar áttir.

Sjá meðferð æðastjörnu með laser í greininni Lasermeðferð gegn æðum.