
Hrukkur og andlitsfellingar - Fractional laser
Húðstinning beitir laser gegn slakleika húðar til að draga úr hrukkum og andlitsfellingum.
Við höfum yfir 20 ára reynslu af lasermeðferðum.
- Sársauka- og áhættulítil meðferð
- Varanlegur árangur
- Framkvæmt undir eftirliti sérfræðilæknis

Hrukkur og andlitsfellingar - Húðfyllingarefni
Húðfyllingarefni (fillerar) innihalda hýalúrónsýru og er beitt gegn hrukkum og áberandi fellingum.
-
- Sársauka- og áhættulítil meðferð.
- Hágæða húðfyllingarefni sem eru valin af húðlækni fyrir hvert svæði til að fá fram besta mögulega árangur og til að endast lengi.
- Allar meðferðir eru framkvæmdar af sérfræðilækni.

Hrukkur og andlitsfellingar - Vöðvaslakandi efni (toxin)
Vöðvaslakandi efni (toxin) eru notað gegn áhrifum smárra andlitsvöðva til að koma í veg fyrir eða til að lágmarka hrukkur og fellingar. Efnið er líka notað gegn áberandi kjálkavöðvum, gnísti tanna og vandamálum varðandi framleiðslu svita.
-
- Virkar vel gegn ennishrukkum, milli augna og út frá augum.
- Árangur varir í 3-5 mánuði.

Háreyðing - Lasermeðferð
Háreyðing með laser er meðferð sem eyðir áberandi hárvexti eða óvelkomnum hárum. Hjá konum er helst að finna slík hár í andliti eða á hálsi, við bikinilínur, innanverð læri eða á útlimum. Hjá körlum eru óvelkomin hár aðallega á baki og herðum. Gegn inngrónum hárum þarf stundum að beita lyfjameðferð með lasermeðferð.
-
- Sársauka- og áhættulítil meðferð
- Varanlegur árangur
- Framkvæmt undir eftirliti sérfræðilæknis

Húðflúrseyðing - Lasermeðferð
Húðflúrseyðing fer fram með sérstökum orkulaser sem gefur laserljósið í stuttum púlsum. Þetta er mikilvægt til að fjarlægja lit vel.
Okkar laser gefur 2 púlsa í hverju skoti sem eykur árangurinn enn frekar.
-
- Hágæða laserarar sem tryggja varanlegan árangur.
- Framkvæmt undir eftirliti sérfræðilæknis.

Fitufrysting
Fitufrysting er aðferð þar sem hitastig fitufruma er tímabundið lækkað til að eyða fitu. Fitufrysting er notuð til að móta líkamslínur á stöðum þar sem fitufellingar eru viðvarandi þrátt fyrir að viðkomandi sé í kjörþyngd.
-
- Sársauka- og áhættulítil meðferð.
- Framkvæmt undir eftirliti sérfræðilæknis.

Rósroði
Rósroði, æðaslit, valbrá og storkabit eru dæmi um vandamál sem má leysa með lasermeðferð en stundum þarf að beita lyfjameðferð gegn rósroða. Mikilvægt er að rétt greining fari fram til að tryggja árangur meðferðar.
- Lyfjameðferð er beitt gegn bólum.
- Lasermeðferð er notuð gegn áberandi háræðum og dregur úr roða.

Æðaslit á ganglimum
Æðaslit myndast oft á utanverðum lærum, fyrir neðan hné og í kringum ökkla. Það getur verið pirrandi og takmarkað frelsi. Æðahnútar eru útvíkkaðar bláæðar sem liggja dýpra en æðaslit. Þeir eru oft þreyfanlegir.
-
- Lasermeðferð getur eytt þessum æðasliti varanlega.
- Mikilvægt er að rétt greining húðlæknis fari fram fyrir meðferð.

Ör
Ör geta verið innfallin eða útstandandi. Þau geta einnig verið húðlituð eða verið rauð eða blá.
Ólíkum meðferðum er beitt eftir tilfellum og stundum er fleiri en einni meðferð beitt í einu.
-
- Sum ör krefjast meðferða með ólíkum fractional laserum sérvöldum af sérfræðilækni eftir tilfellum.
- Útstandandi ör krefja oft lyfja- eða frystimeðferðar en stundum fractional lasermeðferðar.
- Rauð ör gætu krafist lasermeðferðar til að fjarlægja litlar háræðar sem valda roðanum.

Húðslit (striae)
Húðslit eru mjög algeng og verða til þegar tog húðar er meira en hún ræður við, t.d. vegna hraðs vaxtar eða óléttu.
Húðslit eru í raun línuleg visnun og geta verið rauð, hvít, svört eða dökkblá eftir tilfellum.
-
- Meðferðarúrræði eru oftast með fractional laserum en í sérstökum tilfellum með hátíðni útvarpsbylgjum.
- Meðferðirnar endurnýja kollagen og teygjanleika húðarinnar.
- Geng roða í húðsliti má beita sérstökum háræðalaser sem fjarlægir æðarnar eða ELOS með húðslípun.
Vinsælar meðferðir

Hrukkur og andlitsfellingar - Fractional laser
Húðstinning beitir laser gegn slakleika húðar til að draga úr hrukkum og andlitsfellingum.
Við höfum yfir 20 ára reynslu af lasermeðferðum.
- Sársauka- og áhættulítil meðferð
- Varanlegur árangur
- Framkvæmt undir eftirliti sérfræðilæknis

Hrukkur og andlitsfellingar - Húðfyllingarefni
Húðfyllingarefni (fillerar) innihalda hýalúrónsýru og er beitt gegn hrukkum og áberandi fellingum.
-
- Sársauka- og áhættulítil meðferð.
- Hágæða húðfyllingarefni sem eru valin af húðlækni fyrir hvert svæði til að fá fram besta mögulega árangur og til að endast lengi.
- Allar meðferðir eru framkvæmdar af sérfræðilækni.

Hrukkur og andlitsfellingar - Vöðvaslakandi efni (toxin)
Vöðvaslakandi efni (toxin) eru notað gegn áhrifum smárra andlitsvöðva til að koma í veg fyrir eða til að lágmarka hrukkur og fellingar. Efnið er líka notað gegn áberandi kjálkavöðvum, gnísti tanna og vandamálum varðandi framleiðslu svita.
-
- Virkar vel gegn ennishrukkum, milli augna og út frá augum.
- Árangur varir í 3-5 mánuði.

Háreyðing - Lasermeðferð
Háreyðing með laser er meðferð sem eyðir áberandi hárvexti eða óvelkomnum hárum. Hjá konum er helst að finna slík hár í andliti eða á hálsi, við bikinilínur, innanverð læri eða á útlimum. Hjá körlum eru óvelkomin hár aðallega á baki og herðum. Gegn inngrónum hárum þarf stundum að beita lyfjameðferð með lasermeðferð.
-
- Sársauka- og áhættulítil meðferð
- Varanlegur árangur
- Framkvæmt undir eftirliti sérfræðilæknis

Húðflúrseyðing - Lasermeðferð
Húðflúrseyðing fer fram með sérstökum orkulaser sem gefur laserljósið í stuttum púlsum. Þetta er mikilvægt til að fjarlægja lit vel.
Okkar laser gefur 2 púlsa í hverju skoti sem eykur árangurinn enn frekar.
-
- Hágæða laserarar sem tryggja varanlegan árangur.
- Framkvæmt undir eftirliti sérfræðilæknis.

Fitufrysting
Fitufrysting er aðferð þar sem hitastig fitufruma er tímabundið lækkað til að eyða fitu. Fitufrysting er notuð til að móta líkamslínur á stöðum þar sem fitufellingar eru viðvarandi þrátt fyrir að viðkomandi sé í kjörþyngd.
-
- Sársauka- og áhættulítil meðferð.
- Framkvæmt undir eftirliti sérfræðilæknis.

Rósroði
Rósroði, æðaslit, valbrá og storkabit eru dæmi um vandamál sem má leysa með lasermeðferð en stundum þarf að beita lyfjameðferð gegn rósroða. Mikilvægt er að rétt greining fari fram til að tryggja árangur meðferðar.
- Lyfjameðferð er beitt gegn bólum.
- Lasermeðferð er notuð gegn áberandi háræðum og dregur úr roða.

Æðaslit á ganglimum
Æðaslit myndast oft á utanverðum lærum, fyrir neðan hné og í kringum ökkla. Það getur verið pirrandi og takmarkað frelsi. Æðahnútar eru útvíkkaðar bláæðar sem liggja dýpra en æðaslit. Þeir eru oft þreyfanlegir.
-
- Lasermeðferð getur eytt þessum æðasliti varanlega.
- Mikilvægt er að rétt greining húðlæknis fari fram fyrir meðferð.

Ör
Ör geta verið innfallin eða útstandandi. Þau geta einnig verið húðlituð eða verið rauð eða blá.
Ólíkum meðferðum er beitt eftir tilfellum og stundum er fleiri en einni meðferð beitt í einu.
-
- Sum ör krefjast meðferða með ólíkum fractional laserum sérvöldum af sérfræðilækni eftir tilfellum.
- Útstandandi ör krefja oft lyfja- eða frystimeðferðar en stundum fractional lasermeðferðar.
- Rauð ör gætu krafist lasermeðferðar til að fjarlægja litlar háræðar sem valda roðanum.

Húðslit (striae)
Húðslit eru mjög algeng og verða til þegar tog húðar er meira en hún ræður við, t.d. vegna hraðs vaxtar eða óléttu.
Húðslit eru í raun línuleg visnun og geta verið rauð, hvít, svört eða dökkblá eftir tilfellum.
-
- Meðferðarúrræði eru oftast með fractional laserum en í sérstökum tilfellum með hátíðni útvarpsbylgjum.
- Meðferðirnar endurnýja kollagen og teygjanleika húðarinnar.
- Geng roða í húðsliti má beita sérstökum háræðalaser sem fjarlægir æðarnar eða ELOS með húðslípun.
Fleiri meðferðir
Spegilmyndin 2022
Teymið okkar

Anna María Jónsdóttir
Snyrtifræðimeistari

Ásgerður Sverrisdóttir D.D.S.
Tannlæknir

Bolli Bjarnason M.D., Ph.D.
Húð- og kynsjúkdómalæknir

Bryndís Björnsdóttir
Tanntæknir

Dagný Ólafsdóttir M.Sc.
Snyrtifræðimeistari & næringarfræðingur

Elín Jóhannesdóttir
Ritari

Ellen Flosadóttir D.D.S., M.Sc.
Tann- og munngervalækningar

Margrét Birgisdóttir
Snyrtifræðimeistari

Ragnheiður Jónasdóttir
Ritari

Tanja Jóhannsdóttir B.Sc.
Hjúkrunarfræðingur
Teymið okkar

Anna María Jónsdóttir
Snyrtifræðimeistari

Ásgerður Sverrisdóttir D.D.S.
Tannlæknir

Bolli Bjarnason M.D., Ph.D.
Húð- og kynsjúkdómalæknir

Bryndís Björnsdóttir
Tanntæknir

Dagný Ólafsdóttir M.Sc.
Snyrtifræðimeistari & næringarfræðingur

Elín Jóhannesdóttir
Ritari

Ellen Flosadóttir D.D.S., M.Sc.
Tann- og munngervalækningar

Margrét Birgisdóttir
Snyrtifræðimeistari

Ragnheiður Jónasdóttir
Ritari

Tanja Jóhannsdóttir B.Sc.
Hjúkrunarfræðingur
Algengar spurningar
Hvernig bóka ég meðferð?
Við mælum með að fólk bóki fyrst tíma hjá húðlækni til að tryggja rétta meðferð og hljóta þannig sem bestan árangur. Þú getur bókað tíma hér að neðan hjá lækni eða beint í þá meðferð sem þú kýst. Þú getur líka hringt í síma 544-4450.
Fyrir hvern eru meðferðirnar?
Við bjóðum upp á mikið úrval meðferða á viðráðanlegu verði. Einstaklingar sem eru 23 ára og yngri fá sérstakt tilboðsverð.
Hversu oft þarf að beita meðferðum?
Það fer eftir tegund meðferðar. Sumar meðferðir eru framkvæmdar einu sinni á meðan aðrar krefja 3-10 skipta með vissu millibili. Hægt er að lesa meira um tíma mismunandi meðferða í fræðslugreinum um þær.

Þægilegt andrúmsloft
Við viljum að þeim sem til okkar leita líði vel og leggjum metnað í að bjóða ávallt upp á nýjustu tækni og aðferðir.
Við veitum þér alltaf faglega ráðgjöf sérfræðilæknis eða sérfræðitannlæknis. Hringdu í síma 544-4450 eða sendu okkur tölvupóst á netfangið [email protected] og við höfum samband um hæl.
Persónuleg þjónusta
Við bjóðum upp á faglega og persónulega þjónustu viðurkenndra sérfræðinga í notalegu umhverfi. Okkar þekking er þinn hagur. Við notum þekktar og öruggar aðferðir til að hjálpa þér að ná þínum markmiðum, betra útliti og húðheilsu.
Við notum þekktar og öruggar aðferðir til að ná þínum markmiðum.


Greinar
Fræðslumyndbönd og hundruð fræðslugreina eftir Dr. Bolla Bjarnason


Velkomin á heimasíðuna okkar!
Við erum lækningafyrirtæki. Síðu þessari er ætlað að veita faglega fræðslu varðandi eftirfarandi svið:
- Lýtahúðlækningar (Cosmetic Dermatology)
- Laserlækningar á húð (Lasers)
- Húðlækningar (Dermatology)
- Almennar tannlækningar (General Dentistry)
- Tann- og munngervalækningar (Prosthodontics)
- Kynsjúkdómalækningar (Venereology)
- Fótaaðgerðafræði (Podiatry)
ATHUGIÐ!
VIÐ VÖRUM VIÐ ÓLÖGLEGRI NOTKUN LASERA Á ÍSLANDI M.A. AF HEILBRIGÐISSTARFSFÓLKI ÁN LÆKNISMENNTUNAR!
Vegna fjölmargra kvartana hefur verið sett reglugerð á Íslandi um lasermeðferðir í fegrunarskyni sem bannar slíkar meðferðir án aðkomu viðeigandi sérfræðilæknis svo sem húðlæknis. Mörg nágrannalönd beita slíkum takmörkunum svo sem Danmörk sem krefur aðkomu húð- og kynsjúkdómalæknis. Ástæður þessa varða öryggi fólks hvað varðar rétta greiningu, val meðferðar, framkvæmd hennar svo og eftirfylgni.
Ýttu hér fyrir frétt Fréttablaðsins
Ýttu hér fyrir reglugerð Heilbriðgisráðuneytisins nr. 171/2021.


