Vinsælar meðferðir
Veldu úr vinsælustu meðferðunum, bókaðu tíma og við tökum hlýlega á móti þér
Aðrar meðferðir
Þægilegra andrúmsloft
Við viljum að þeir sem til okkar leita líði vel og leggjum metnað í að bjóða ávalt upp á nýjustu tækni og aðferðir.
Við veitum þér alltaf faglega ráðgjöf sérfræðilæknis eða sérfræðitannlæknis. Hringdu í síma 544-4450 eða sendu okkur tölvupóst á netfangið timabokun@utlitslaekning.is og við höfum samband um hæl
Persónuleg þjónusta
Við bjóðum upp á faglega og persónulega þjónustu viðurkenndra sérfræðinga í notalegu umhverfi. Okkar þekking er þinn hagur. Við hjálpum þer að ná þínum markmiðum, betra útliti og húðheilsu.
Við notum þekktar og öruggar aðferðir til að ná þínum markmiðum.
Grensásvegi 13,
108 Reykjavík
Greinar
Fræðslumyndbönd og hundruðir fræðslugreina eftir Dr. Bolla Bjarnason
Velkomin á heimasíðu okkar!
Við erum lækningafyrirtæki. Síðu þessari er ætlað að veita faglega fræðslu varðandi eftirfarandi svið:
- Lýtahúðlækningar (Cosmetic Dermatology)
- Laserlækningar á húð (Lasers)
- Húðlækningar (Dermatology)
- Almennar tannlækningar (General Dentistry)
- Tann- og munngervalækningar (Prosthodontics)
- Kynsjúkdómalækningar (Venereology)
- Fótaaðgerðafræði (Podiatry)
ATH
VIÐ VÖRUM VIÐ NOTKUN LASERA UTAN LÆKNINGASVIÐS!
Á Íslandi og í mörgum nágrannalöndum okkar er notkun húðlasera bönnuð öðrum en læknum og aðstoðarfólki þeirra. Í Danmörku er lækningaleyfi ekki nægjanlegt og krafist aðkomu húð- og kynsjúkdómalæknis. Ástæður þessa varða öryggi sjúklinga varðandi rétta greiningu, val og framkvæmd meðferðar svo og eftirlit eftir meðferð.