Skip to main content

Sérfræðingar í útlitslækningum í yfir 20 ár

Vinsælar meðferðir

Vinsælar meðferðir eins og háreyðing, ör og æðaslit - Bókaðu tíma og við tökum hlýlega á móti þér

Hrukkur og andlitsfellingar 

Háreyðing

Rósroði og æðaslit 

Ör

Fitufrysting

Húðflúrseyðing

Æðaslit á ganglimum

Húðslit

Slakleiki í
andliti og háls

Húðfyllingarefni

Hrukkubani

Inngróin hár 

Aðrar vinsælar meðferðir

Hjá okkur færðu einnig aðstoð með húðslípun, valbrá, appelsínuhúð, brúna sólarbletti ofl ofl..

 

Afslappað andrúmsloft

Við viljum að þeim sem til okkar leita líði vel og leggjum metnað í að bjóða ávallt upp á nýjustu tækni og aðferðir.

Við veitum þér alltaf faglega ráðgjöf sérfræðilæknis eða sérfræðitannlæknis. Hringdu í síma 544-4450 eða sendu okkur tölvupóst á netfangið timabokun@utlitslaekning.is og við höfum samband um hæl.

Persónuleg þjónusta

Við bjóðum upp á faglega og persónulega þjónustu viðurkenndra sérfræðinga í notalegu umhverfi. Okkar þekking er þinn hagur. Við notum þekktar og öruggar aðferðir til að hjálpa þér að ná þínum markmiðum, betra útliti og húðheilsu.

Við notum þekktar og öruggar aðferðir til að ná þínum markmiðum.

 

Staðsetning

Grensásvegur 13 – 108 Reykjavík
Sími: 544 4450
Opið frá 8 – 16
timabokun@utlitslaekning.is

Greinar og fróðleikur

Hér eru fræðigreinar eftir Dr. Bolla sem og annar fróðleikur er tengist útlitslækningum

Greinar

mars 31, 2022 Húðsjúkdómar, Lýtahúðlækningar, Uncategorized @is

Bolli Bjarnason dr.med. svarar spurningum um rósroða og æðaslit í andliti

Ritstjórn Kvennablaðsins skrifar Birt 3. jan, 2015 ÚTLIT & HEILSA Í þessari grein fáum við svör við ýmsum spurningum er varða rósroða og æðaslit í andliti. Það er húð- og…
Nánar
nóvember 16, 2020 Húðsjúkdómar, Lýtahúðlækningar, Uncategorized @is

Útlitslækningar reyna stundum á listræna hæfileika læknisins

Útlitslækning á Grensásvegi er kósí lækna- og tannlæknastofa sem veitir mjög persónulega þjónustu. Hún sinnir lýtahúðlækningum á breiðum skala, almennum húð- og kynsjúkdómalækningum, tann- og munngervalækningum, en einnig almennum tannlækningum.…
Nánar
ágúst 31, 2016 Lýtahúðlækningar

Húðflúr ekki hættulaust

Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu þann 26. ág. 2016: Húðflúr nýtur vaxandi vinsælda bæði hér heima og erlendis og sífellt fleiri flúra stærri hluta líkamans. Svo virðist sem húðflúrlitir séu þó…
Nánar

Við vörum við ólöglegri notkun lasera á Íslandi meðferðaraðila án læknismenntunar!

Vegna fjölmargra kvartana hefur verið sett reglugerð á Íslandi um lasermeðferðir í fegrunarskyni sem bannar slíkar meðferðir án aðkomu viðeigandi sérfræðilæknis svo sem húðlæknis. Sjá: Frétt Fréttablaðsins & Reglugerð Heilbriðgisráðuneytisins nr. 171/2021.

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út