Skip to main content

Verðskrá 2024

 

Lasermeðferðir í fegrunarskyni eru bannaðar á Íslandi nema undir eftirliti sérfræðilæknis svo sem húðlæknis eins og krafist er í Danmörku.

VERÐ MEÐ 15% AFSL. ÞEGAR GREIDD ERU 3 ÓAFTURKRÆF SKIPTI SAMAN
       
VERKLÝSING 27 ÁRA EÐA ELDRI 3 SK. MEÐ 15% AFSL. YNGRI EN 27 ÁRA
  VERÐ PR. SK. VERÐ PR. SK. VERÐ PR. SK.
       

SLÖK HÚÐ – ÖR – HÚÐSLIT – OPIN HÚÐ – LITABREYTINGAR

       

1. LÉTT MEÐFERÐ þar sem unnt er að fara til vinnu samdægurs.*

„NON-ABLATIVE“ FRACTIONAL LASER MEÐ CYNOSURE/PALOMAR 1540 NM LASER FRÁ USA EN AÐRIR SLÍKIR ERU T.D. FRAXEL PRO OG FRÁ ALMA LASER BÆÐI CLEAR SKIN OG CLEAR LIFT.

Oft eru veitt 10 skipti til góðs árangurs
Skipti 1-6, hvert skipti:      
Munnsvæði 34118 29000 29000
Efri vör 34118 29000 29000
Andlit 62353 53000 53000
Augnsvæði 34118 29000 29000
Andlit og háls 72941 62000 62000
Andlit, háls og undirhaka 72941 62000 62000
Háls og undirhaka 34118 29000 29000
Kinnar og kjálkalína 62353 53000 53000
Háls og bringa 34118 29000 29000
Háls 34118 29000 29000
Andlit, háls og bringa 72941 62000 62000
Upphandleggir 34118 29000 29000
Ör þar sem slakleiki er ekki til staðar eða eftir t.d. Brjóstaaðg., svuntu eða magaminnkun 43529 37000 37000
Húðslit 34118 29000 29000
       
Skipti eftir 6 skipti, hvert skipti að 10 sk.      
Hver meðf. 19000 Á ekki við 19000
       

2. KRÖFTUG MEÐFERÐ sem krefur eftirmeðferðar heima fyrir oftast í 4-8 daga eftir framkvæmd og umfangi með daglegu eftirliti húðlæknis. Innifalið er læknisfræðilegt mat húðlæknis fyrir meðferð, ráðleggingar varðandi mögulega lyfjagjöf fyrir meðferðina og endurkoma til eftirfylgni og mats árangurs.

„ABLATIVE“ ER:YAG FRACTIONAL LASERMEÐFERÐ

Oft eru veitt 5-10 skipti til mjög góðs árangurs
Skipti 1-6, hvert skipti:      
Munnsvæði 72941 62000 62000
Efri vör 72941 62000 62000
Andlit 83529 71000 71000
Augnsvæði 72941 62000 62000
Andlit og háls með eða án undirhöku 102353 87000 87000
Kinnar og kjálkalína 83529 71000 71000
Háls 83529 71000 71000
Upphandleggir 62353 53000 53000
Ör þar sem slakleiki er ekki til staðar eða eftir t.d. Brjóstaaðg., svuntu eða magaminnkun 62353 53000 53000
Húðslit 43529 37000 37000
EMLA deyfing (nauðsynleg) 9000 Á ekki við 9000
       
Skipti eftir 6 skipti ef þarf að 10 sk.      
Hver meðf. 19000 Á ekki við 19000
EMLA deyfing (nauðsynleg) 9000 Á ekki við 9000
       

3. FACE-LIFT MEÐFERÐ MEÐ KRÖFTUGUSTU LASERMEÐFERÐ VERALDAR. Krefur eftirmeðferðar oftast í 7-10 daga eftir framkvæmd og umfangi með daglegu eftirliti sérfræðings. Innifalið er læknisfræðilegt mat húðlæknis fyrir meðferð, ráðleggingar varðandi nauðsynlega lyfjagjöf fyrir meðferðina og endurkoma til eftirfylgni og mats árangurs.

„ABLATIVE“ CO2 FRACTIONAL LASERMEÐFERÐ

Oft eru veitt 1-3 skipti til frábærs árangurs      
Munnsvæði 133000 Á ekki við 133000
Efri vör 133000 Á ekki við 133000
Andlit 249000 Á ekki við 249000
Augnsvæði 133000 Á ekki við 133000
Andlit og háls með eða án undirhöku 333000 Á ekki við 333000
Kinnar og kjálkalína 249000 Á ekki við 249000
Háls 249000 Á ekki við 249000
Upphandleggir 133000 Á ekki við 133000
EMLA deyfing (nauðsynleg) 9000   9000
       
Eitt aukaskipti ef þarf      
Hver meðf. 0 Á ekki við 0
EMLA deyfing (nauðsynleg) 9000 Á ekki við 9000
       
Ör þar sem slakleiki er ekki til staðar      
1. skipti 149000 Á ekki við 149000
Hvert skipti eftir 1. sk. 49000 Á ekki við 49000
       

SKINPEN

Andlit 31000 26350 26350
Andlit og háls 37000 31450 31450
Háls 19000 16150 16150
Háls og bringa 24300 20655 20655
Andlit, háls og bringa 36400 30940 30940
Hálft andlit eða kinnar 28000 23800 23800
Slit á maga eða lærum (striae) 37000 31450 31450
Bringa 25500 21675 21675
Handarbök 19000 16150 16150
Augnsvæði 15600 13260 13260
Önnur sv. 19600 16660 16660
Maski 4900 4165 4165
       

HÚÐFYLLINGAREFNI GEGN FELLINGUM OG HRUKKUM

Alltaf er notast við efni af hæsta mögulega gæðaflokki.
1 ml sprauta 1 stk. 59000 Á ekki við 59000
1 ml sprauta 2 stk. 99000 Á ekki við 99000
1 ml sprauta 3 stk. 154000 Á ekki við 154000
Skinbooster 75000 Á ekki við 75000
       

VÖÐVASLAKANDI EFNI GEGN FELLINGUM OG HRUKKUM

1 svæði 34000 Á ekki við 34000
2 svæði 54000 Á ekki við 54000
3 svæði 64000 Á ekki við 64000
Stíft Botox (milli augabrúna, enni, þétt yfir enni) 84000 Á ekki við 84000
Önnur svæði 54000 Á ekki við 54000
       

HÚÐFLÚRLASER*

Litir: Svartur, dökkblár, rauður, brúnn og appelsínugulur (venjulegir laserar markaðarins vinna á þessum litum með 532nm og 1064nm bylgjulengdum):

2,5 x 2,5 cm eða minna 19000 16150 16150
5 x 5 cm eða minna 23000 19550 19550
Allt að 10 x 10 cm 27000 22950 22950
Allt að 15×15 cm 35000 29750 29750
Allt að 20 x 20 cm 54000 45900 45900
> 20 x 20 cm Tilboð   Tilboð
Augabrúnir 26000 22100 22100
EMLA deyfing (mjög óvanalegt að þurfi) 9000 Á ekki við 9000
       
Litir: Ljósblár, fjólublár og grænn (venjulegir laserar markaðarins vinna EKKI á þessum litum. Við notum sérstaka dye lasera sem vinna í 585nm eða 650nm eftir því hvað við á):
2,5 x 2,5 cm eða minna 34118 29000 29000
5 x 5 cm eða minna 34000 28900 28900
Allt að 10 x 10 cm 41000 34850 34850
Allt að 15×15 cm 53000 45050 45050
Allt að 20 x 20 cm 63000 53550 53550
> 20 x 20 cm Tilboð   Tilboð
Augabrúnir 39000 33150 33150
EMLA deyfing (mjög óvanalegt að þurfi) 9000 Á ekki við 9000

HÁREYÐING*

Andlit 22900 19465 19465
Andlit og háls 29000 24650 24650
Efri vör 13900 11815 11815
Hnakki 13900 11815 11815
Framhandleggir (frá olnboga að höndum) 21900 18615 18615
Eyru 15000 12750 12750
Haka 14300 12155 12155
Efri útlimir (frá öxlum) 38000 32300 32300
Holhendur 18900 16065 16065
Axlir 26000 22100 22100
Bak að hluta 32000 27200 27200
Allt bakið 39000 33150 33150
Brjóst 13000 11050 11050
Kviður og magi 24000 20400 20400
Bikini 21000 17850 17850
Brasilískt 25000 21250 21250
Sportrönd 14000 11900 11900
Bikini+innanverð læri 24000 20400 20400
Rasskinnar 21000 17850 17850
Læri 39000 33150 33150
Aftan á lærum 20000 17000 17000
Innanverð læri 19000 16150 16150
Leggir (frá hnjám) 25900 22015 22015
Neðri útlimir (frá mjöðmum) 59000 50150 50150
       

LASER VIÐ ÆÐUM, ROÐA EÐA LITABREYTINGUM VEGNA SÓLSKAÐA*

Andlit 27900 23715 23715
Andlit og háls 36000 30600 30600
Svæði hvar sem er < 1 x 1 cm 18900 16065 16065
Háls 22000 18700 18700
Bringa 28000 23800 23800
Bringa og andlit 41000 34850 34850
Ganglimir lítið svæði 27000 22950 22950
Ganglimir útbreytt 35000 29750 29750
       

LASER VIÐ ACNE BÓLUM (ÞRYMLABÓLUM)

Andlit 19000 Á ekki við 19000
Bolur með eða án andlits 23000 Á ekki við 23000
       

FITUFRYSTING/KÆLIFITUEYÐING

Viðvarandi fitufellingar hvar sem er og einnig undirhöku. Oft þarf 5 skipti.
1 eða 2 meðferðarhausum beitt samtímis 92941 79000 79000
       

VÖÐVASLAKANDI EFNI (TOXIN) GEGN ÁBERANDI KJÁLKAVÖÐVUM, GNÍSTI OG VERK Í KJÁLKALIÐUM

Stök meðferð 59000 Á ekki við 59000
       

VÖRTUR

EMLA og sköfun eða frysting varta 36000 Á ekki við 36000
Frysting og sköfun frauðvarta 26000 Á ekki við 26000
Meðferð varta með vörtueitri* 12900 Á ekki við 12900
Vörtur fyrir utan frauðvörtur eða kynfæravörtur
       
* Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands getur átt við í vissum tilfellum og á þessi gjaldskrá þá ekki við.

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út