Þessi náttúrulega olía gefur frá sér sérstakan blómailm og er hún notuð vegna hans. Hana er m.a. að finna í ilmvötnum, sápum, olíum, kremum og húðmjólk. Þessa olíu er stundum að finna í brunakremum. Hana er einnig stundum að finna í ilmolíum (essential oils) og því kann hún að vera notuð í svokallaðar ilmolíumeðferðir (aromatherapies). Jasminum officinale oil er stundum notuð í ilmvatnsolíur (perfume oils).
Olían getur valdið auknum litarhætti húðar (hyperpigmentation).
Þeir sem hafa ofnæmi fyrir þessum ofnæmisvaka hafa stundum einnig ofnæmi fyrir öðrum ofnæmisvökum en slíkt kallast krossofnæmi (allergic cross-reactivity). Olían getur myndað krossofnæmi við benzyl salicylate (sjá sér grein).
- Þessi olía gengur stundum a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:
- Concrete Jasmin Italian
- Concrete jasmin turc
- Egyptian Jasmine
- EPA Pesticide Chemical Code 040501
- FEMA Nr. 2598
- FEMA Nr. 2599
- FEMA Nr. 2600
- FEMA Nr. 2601
- Hyperabsolute Jasmine
- Jasmin
- Jasmin absolute
- Jasmin comores
- Jasmin oil
- Jasmin wax
- Jasmine absolute
- Jasmine absolute (Jasminum grandiflorum L.)
- Jasmine concrete
- Jasmine concrete (Jasminum grandiflorum L.)
- Jasmine oil
- Jasmine oil (Jasminum grandiflorum L.)
- Jasmine oil, French
- Jasmine spsiritus (Jasminum grandiflorum L.)
- Jasminum Gradiflora
- Jasminum grandiflorum oil
- Oil of jasmine
- Oils, jasmine