Hvað er brennivínsnef? Brennivínsnef (rhinophyma) einkennist af stóru nefi með áberandi æðum. Ástæður sjúkdómsins eru ókunnar. Hvað er til ráða? 1. Meðferð vegna stærðar nefs Lyfjameðferð. Skurðaðgerð. 2. Lasermeðferð gegn æðum Sjá einnig greinar: Laser til lækninga húðlýta og húðsjúkdóma Þess vegna fá eldri konur bólur