Skip to main content
Snertiofnæmi

Gallate mix

Eftir apríl 18, 2018september 27th, 2020Engar athugasemdir

Gallate mix

Hér er á ferðinni blanda 3ja svokallaðra ”gallate” efna sem prófuð eru saman í einu prófi (mix). Þau eru octyl gallate, propyl gallate og dodecyl gallate. Lesa má um hvert þeirra á síðum sem fjalla um þau.

Unnt er að greina hvort ofnæmi sé til staðar fyrir einu eða fleirum þessara gallate efna með því að leggja sértækt próf fyrir hvert þeirra.

 

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út