Skip to main content
Snertiofnæmi

Gallate mix

Eftir apríl 18, 2018september 27th, 2020Engar athugasemdir

Gallate mix

Hér er á ferðinni blanda 3ja svokallaðra ”gallate” efna sem prófuð eru saman í einu prófi (mix). Þau eru octyl gallate, propyl gallate og dodecyl gallate. Lesa má um hvert þeirra á síðum sem fjalla um þau.

Unnt er að greina hvort ofnæmi sé til staðar fyrir einu eða fleirum þessara gallate efna með því að leggja sértækt próf fyrir hvert þeirra.