Skip to main content
Snertiofnæmi

Textile dye mix

Eftir ágúst 10, 2016Engar athugasemdir

Hér eru á ferðinni litarefni í vefnaðarvöru svo sem í klæðnaði.

 

Svokallaðir „disperse“ litir eru álitnir algeng ástæða ofnæmis þegar litir orsaka ofnæmi í slíkri vöru. Í þessu prófi eru eftirfarandi litir prófaðir saman í einu prófi:

 

Hafi maður ofnæmissvörun í prófinu er unnt að prófa sérstaklega fyrir hverjum lit fyrir sig til að fá betri upplýsingar um hvaða lit/litum maður hefur ofnæmi fyrir.

Litirnir ganga undir fleiri heitum og er fjallað um það og fleira í viðkomandi greinum.

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út