Lasermeðferðir gegn brúnum meinum byggja á gjöf laserljósgeisla inn í húðina sem brúni liturinn dregur til sín. Ljósið leiðir til eyðingar litarins. Meðferðin hefur engin áhrif á aðra þætti húðarinnar.
Áður fyrr gátu lasermeðferðir verið sársaukafullar en þeir hágæðalaserar sem við notum valda ekki sársauka. Meðferðin veldur í mesta lagi vægum roða sem gengur hratt yfir.
Af öryggisástæðum er lasermeðferð í fegrunarskyni bönnuð á Íslandi án aðkomu læknis með viðeigandi sérfræðimenntun svo sem húðlæknis eins og krafist er í Danmörku. Til eru ólöglegir aðilar með slíka starfsemi svo sem læknar, hjúkrunarfræðingar og snyrtifræðingar. Margs kyns brún mein geta verið hættuleg en þau eins og önnur mein krefjast ávallt greiningar læknis fyrir mögulega meðferð. Í flestum tilfellum á lasermeðferð ekki við gegn brúnum meinum en henni er gjarnan beitt gegn:
- brúnum sólarblettum (sjá greinina Brúnir sólarblettir) og
- ellivörtum (sjá samnefnda grein).
PDF Skjöl:
Photo Rejuvenation – Patient Brochure. Smelltu til að skoða
Hér eru nokkrar „Fyrir og eftir“ myndir með laser gegn brúnum meinum.
Mynd 1:
Fyrir: |
Eftir: |
Provide courtesy of Amir Bajoghli, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 2:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Amir Bajoghli, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 3:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Akio Sato, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 4:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Amir Bajoghli, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 5:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of David Van Dam, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 6: Svæðið sem er merkt með hring á myndinni sem tekin er eftir meðferð hefur ekki verið meðhöndlað til að sýna árangur fyrir og eftir meðferð sömu myndinni.
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Sean Doherty, MD, Boston Plastic Surgery Associates, Concord, MA, Co-Medical Director, Palomar Medical Technologies, Inc., Burlington, MA and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 7:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Randall Coverman, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 8:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Haneef Alibhai, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 9:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Todd Schlesinger, MD and reprinted with permission by Palomar MedicalTechnologies, Inc.
Mynd 10:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Todd Schlesinger, MD and reprinted with permission by Palomar MedicalTechnologies, Inc.
Mynd 11:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Todd Schlesinger, MD and reprinted with permission by Palomar MedicalTechnologies, Inc.
Mynd 12:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Todd Schlesinger, MD and reprinted with permission by Palomar MedicalTechnologies, Inc.
Mynd 13:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Sean Doherty, MD, Boston Plastic Surgery Associates, Concord, MA, Co-Medical Director, Palomar Medical Technologies, Inc., Burlington, MA and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
B. Ellivörtur.
Mynd 1:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Haneef Alibhai, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Mynd 2:
Fyrir: |
Eftir: |
Provided courtesy of Sean Doherty, MD, Boston Plastic Surgery Associates, Concord, MA, Co-Medical Director, Palomar Medical Technologies, Inc., Burlington, MA and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Sjá einnig greinina: