Skip to main content
Snertiofnæmi

Triethanolamine

Eftir júlí 2, 2012Engar athugasemdir

Þessi ofnæmisvaki er notaður í framleiðslu ýmissa vara þar sem hann auðveldar blöndun tveggja eða fleiri vökva (emulzifier) sem ella myndu ekki blandast nógu vel saman í hinni endanlegu vöru. Hann er glær og leysist bæði í vatni og alkóhóli.

Hann er notaður í snyrtivörur eins og alls kyns krem, sápu og sjampó.

Triethnaolamine er stundum að finna í:

  • vaxi
  • pússlegi
  • bensíni
  • sementi
  • kælivökvum á vélar sem hitna við notkun
  • grænmetisolíu
  • ýmis konar hreinlætisvörum
  • hreinsibúnaði
  • efnivið til þurrhreinsunnar
  • fatnaði og taugi
  • í vörum sem hrinda frá vatni.

Hann er einnig notaður til að koma lífrænum vökvum inn í vörur eins og við og pappír.

Triethanolamine gengur einnig undir eftirfarandi heitum:

  • 2, 2- nitrilotriethanol
  • 2,2′,2-nitrilotriethanol
  • 2,2′,2“-nitriloethanol
  • 2,2′,2“-nitrilotriethanol
  • 2,2′,2“-trihydroxytriethylamine
  • Daltogen
  • Nitrilo-2,2′,2“-triethanol
  • Nitrilotris(ethanol)
  • Sodium ISA
  • Sterolamide
  • T-35
  • TEA
  • Thiofaco t-35
  • Triethylolamine
  • Trihydroxytriethylamine
  • Tris(2-hydroxyethyl)amine
  • Tris(hydroxyethyl)amine
  • Trolamine

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út