Skip to main content
Snertiofnæmi

Thimerosal

Eftir júlí 2, 2012Engar athugasemdir

Thimerosal er notað til sótthreinsunnar og einnig sem rotvarnarefni í snyrtivörur eins og t.d.: mascara og hreinsivökva án sápu. Það er einnig stundum notað í:

  • augndropa
  • linsuvökva
  • eyrnadropa
  • nefdropa
  • munnskolsvökva
  • sápu
  • örverueyði (germicide)
  • plágueyði (pesticide).

Thimerosal getur verið að finna í útvortis vörum til lækninga eins og t.d.:

  • kremum
  • bóluefni til bólusetningar
  • móteitri (antitoxin)
  • í efniviði til afnæmingar (desensitization) gegn ofnæmi
  • til ofnæmisprófunnar.

Thimerosal gengur einnig undir heitinu Merthiolate en einnig undir eftirfarandi heitum:

  • Benzoic acid (Slæmt að skuli hafa þetta heiti því hér er í reynd um annan ofnæmisvaka að ræða (sjá sér flipa).
  • Ethylmercurithiosalicylate/ Ethylmercurithiosalicylic acid sodium salt
  • Elcide
  • Mercurochrome
  • Mercurothiolate
  • Merfamin
  • Merseptyl
  • Mertorgan
  • Merzonin
  • Merzonin sodium
  • Nosemack
  • SET
  • Sodiumethylmercurithiosalicylate
  • Thiomersalan
  • Thiomersalate

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út