Skip to main content
Snertiofnæmi

Cocamidopropyl betaine

Eftir júlí 2, 2012Engar athugasemdir

Cocamidopropyl betaine er freyðandi yfirborðsvirkt efni sem er stundum að finna í:

 • sápustykkjum
 • fljótandi sápum
 • hárlöðri
 • hárnæringu
 • sápu fyrir líkama og froðubaði

Það er einnig stundum til staðar í hárlitarefnum, tannkremum og linsuvökvum.

Hafi maður ofnæmi fyrir cocamidopropyl betaine getur maður einnig myndað svokallað krossofnæmi við cocobetaine . Það þýðir að ofnæmi getur einnig myndast sé komið í snertingu við það.

Vörur með cocamidopropyl betaine geta innihaldið mengun af ofnæmisvakanum amidoamine (sjá sér flipa).

Cocamidopropyl betaine gengur einnig undir eftirfarandi heitum:

 • CADG
 • Cocamide dea
 • Cocamidopropyl betaine
 • Cocamidopropyl dimethyl glycine
 • Cocoamphocarboxypropionate
 • Cocoamphodiproprionate
 • Coconut oil acid diethanolamide
 • Cocoyl amide propylbetaine
 • Coconut Diethanolamide
 • Disodium cocoamphodipropionate
 • Mirataine CB
 • Tegobetaine

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

  * þýðir að þú þarft að fylla út