Skip to main content
Snertiofnæmi

N-isopropyl-N’-phenyl-p-phenylenediamine (IPPD)

Eftir maí 30, 2012Engar athugasemdir

Þessi ofnæmisvaki aftrar oxun gúmmís. Hann er að finna í vörum tengdum gúmmíframleiðslu eins og:

  • gúmmíhönskum
  • skóm
  • smurningsolíum
  • fitu

IPPD gengur stundum undir eftirfarandi nöfnun:

  • 1,4-Benzenediamine
  • N-(1-methylethyl)-N’-phenyl-4-(isopropylamino)diphenylamine
  • Akrochem Antioxidant PD1
  • ANTO H
  • Cyzone
  • Elastozone 34
  • Flexone 3C
  • lsopropyl 0 PPD
  • N-(1-methylethyl)-N-phenyl-1,4-benzenediamine
  • N-2-propyl-N’-phenyl-pphenylenediamine
  • N-isopropyl-N’-phenyl-pphenylenediamine
  • N-phenyl-N’-isopropylpphenylenediamine
  • Nonox za, Permanex IPPD
  • Santoflex
  • Vulkanox 4010 na

Náttúrulegt gúmmílatex (natural rubber latex) inniheldur ekki þennan ofnæmisvaka sé um hreina framleiðslu að ræða.

Ráðlegt er að lesa á innihaldslýsingu sem fylgir viðkomandi vöru og ef um þennan ofnæmisvaka er að ræða að nota þá frekar vöru úr:

  • vinyl
  • plasti
  • leðri
  • við (wood)
  • spunavöru
  • silikoni
  • polyurethane
  • polyethylene
  • akrýlötum

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út