Skip to main content
Snertiofnæmi

Mercapto mix

Eftir maí 30, 2012Engar athugasemdir

Þetta ofnæmispróf samanstendur af 3 ofnæmisvökum:

  • N-cyclohexylbenzothiazyl sulfenamide
  • dibenzothiazyl disulfide
  • morpholinylmercaptobenzothiazole

Þessi efni eru notuð í gúmmíiðnaði og geta þau verið til staðar í:

  • náttúrulegu gúmmíi
  • bútýlgúmmíi
  • nítril
  • neoprene

Þannig geta þau verið í:

  • blöðrum
  • efnum sem aftra ryði
  • köpplum
  • rafmagnsvírum
  • hönskum
  • handföngum
  • gúmmílatexsmokkum
  • skósólum
  • hlaupaskóm
  • öryggisgleraugum
  • inniskóm
  • skurðhönskum
  • teygjanlegum sundfötum/undirfatnaði
  • tennisspöðum
  • dekkjum
  • húðvarningi

Forðast ber vörur með eftirfarandi merkingum:

  • 2,2-Benzothiazyl disulfide
  • 4-Morpholinyl-2-benzothiazyl disulfide
  • Altax
  • CBTS
  • CBS
  • Cyclohexylbenzothiazylsulphenamide
  • Dibenzothiazyl disulfide
  • Durax
  • MBTS
  • MOR
  • Morpholinylmercaptobenzothiazole
  • Naugex MBT
  • N-cyclohexyl-2-benzothiazole sulfenamide
  • N-Cyclohexyl-2-benzothiazole-sulenamide (CBS, CBTS)
  • Santocure
  • Thiofide
  • Vulkacit DM

Ráðlegt er að lesa á innihaldslýsingu sem fylgir viðkomandi vöru og ef gúmmí af þessari gerð er til staðar að nota þá frekar vöru úr:

  • vinyl
  • plasti
  • leðri
  • við (wood)
  • spunavöru
  • silikoni
  • polyurethane
  • polyethylene
  • akrýlötum

Náttúrulegt gúmmílatex (natural rubber latex) inniheldur ekki ofnæmisvakana í mercapto mix sé um hreina framleiðslu að ræða.

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út