Skip to main content
Snertiofnæmi

Clioquinol

Eftir maí 30, 2012Engar athugasemdir

Clioquinol er sýkingarlyf (anti-infective agent) sem er stundum notað í sveppalyf (anti-fungal), gegn amöbum (anti-amoebic) og stundum í leggöng gegn frumdýri (protozoa) sem heitir trichomonas vaginalis. Það er einnig notað í ýmiss konar varning sem notaður er útvortis gegn sýkingum eins og t.d. bómullarpinna. Því er stundum blandað með öðru lyfi eða lyfjum til útvortis notkunnar þegar það á við. Það er einnig stundum notað í dýralækningum gegn sýkingum í meltingarvegi.

Clioquinol getur gengið undir fjölda annarra nafna á markaðinum svo sem:

  • 3‐hydroxy‐5‐chloro‐7‐iodine‐8‐quinoline
  • 5‐chloro‐7‐iodo‐8‐quinolinol
  • 5‐chloro‐8‐hydroxy‐7‐iodoquinoline
  • 5‐chloro‐7‐iodo‐8‐hydroxyquinoline
  • Alchoquin
  • Amebil
  • Alchloquin
  • Amoenol
  • Bactol
  • Barquinol
  • Budoform
  • Chinoform
  • Chloroiodeoquim
  • Chlorojodochin
  • chloroiodoquine
  • Cifoform
  • Dioquinol
  • Domeform
  • Emaform
  • Entero‐bio form
  • Enterum locorten
  • Eczecidin
  • Enteroquinol
  • Entero‐Septol
  • Entero‐Vioform
  • Enterozol
  • Entrokin
  • Hi‐Enterol
  • Iodenterol
  • Hydriodide‐Enterol
  • Lodochlorhydroxyquin
  • Lodochloroxyquinoline
  • Lodochlorohydroxyquinol
  • Lodoenterol
  • Lodo‐5‐chloroxine
  • Lekosept
  • Nioform
  • Quin‐o‐creme
  • Quinolinol
  • Quinambicide
  • Quinoform
  • Rometin
  • Vioform

Sjá greinina Quinoline mix.

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út