Skip to main content
Snertiofnæmi

4-phenylenediamine (para-phenylenediamine (PPD) eða p-phenylenediamine).

Eftir maí 30, 2012Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni litarefni sem notað er til hárlitunar og til litunnar dýrafelda. Það er einnig stundum notað í ljósritunarvélar, í eldsneyti, í gúmmí- og plastiðnað, dökkar snyrtivörur, litarefni fyrir andlitshár, Henna míkrólitun (tattoo), fata- og feldalit, fitu, prentblek, olíur og í framköllunarvélar.

4-phenylenediamine er algengt hárlitarefni í hárlitum sem eru bláir, svartir eða brúnir. Þeir sem meðhöndla það ættu að nota vinylhanska sem hleypa efninu ekki í gegn.

Þeir sem hafa ofnæmi fyrir þessum ofnæmisvaka hafa stundum einnig ofnæmi fyrir öðrum ofnæmisvökum en slíkt kallast krossofnæmi (allergic cross-reactivity). 4-phenylenediamine getur myndað krossofnæmi við PABA (para-aminobenzoic acid) sem er stundum að finna í sólarvarnarkremum, deyfilyfið benzocaine eða sulfa sýklalyf.

PPD getur myndað krossofnæmi við svokallaða aniline gula liti eins og p-aminoazobenzene eða p-dimethylaminoazobenzene. Sama á við um 4,4′-methylenedianiline sem er stundum að finna í gúmmíi, plasti og vörum úr epoxý (lím o.fl., sjá sér flipa), öðrum aminobenzene tengdum efnum, litarefninu Disperse Orange 1-Amino-2-methylanthraquinone og hárlitarefninu toluene-2,5-diamine sulfate (sjá sér grein). Æskilegt er að ofnæmisprófa þá sem reynast með PPD ofnæmi fyrir öðrum hárlitarefnum svo unnt sé að finna hárlitarefni sem valda viðkomandi ekki ofnæmi.

Sumir sem hafa ofnæmi fyrir PPD þola toluene-2,5-diamine sulfate. Sjá vísindagrein Scheman A, Cha C, Bhinder M. Alternative hair-dye products for persons allergic to para-phenylenediamine. Dermatitis. 2011 Aug 1;22(4):189-92.  Í greininni segir að eftirfarandi efni innihaldi ekki PPD heldur para-toluenediamine sulfate (toluene-2,5-diamine sulfate):

 • *Wella Koleston Perfect (permanent)
 • Wella Color Charm (demipermanent)
 • {Schwarzkopf Igora Royal (permanent)
 • ! Goldwell Color Chic (permanent)
 • Goldwell ReShade for Men (demipermanent)
 • ° Sanotint Light (demipermanent)
 • // L’Oréal Paris Excellence To-Go 10-Minute Cre`me Colorant (demipermanent)

 

*The Wella Corporation, Richimond, VA, USA
{Schwarzkopf & Dep, Rancho Dominguez, CA, USA
! Sanotint, Cosval Arese, Itala
° PSS, Iinthicum Heights, MD, USA
// L’Oréal USA Inc, Clark, NJ, USA

 

Hafa ber þó í huga að uppskriftir að framleiðsluvörum kunna að breytast og því hyggilegt að lesa á innihaldslýsingar áður en þessar vörur eru notaðar. Sama á við eftirfarandi hárlitarefni sem sögð eru ekki innihalda PPD:

 • advanced cosmetic technologies permanent hair color kits and stain guard, advanced cosmetic technolo
 • aubrey organics color me natural-dark brown
 • aubrey organics color me natural-mahongany, aubrey organics
 • clairol professional premium creme 10 vol. 3% developer, procter & gamble
 • clairol professional premium creme 20 vol. 6% developer, procter & gamble
 • clairol professional premium creme 30 vol. 9% developer, procter & gamble
 • clairol professional premium creme 40 vol. 12% developer, procter & gamble
 • clairol professional premium creme demi-permanent developer, procter & gamble
 • clairol professional pure white 10 volume creme developer, procter & gamble
 • clairol professional pure white 20 volume creme developer, procter & gamble
 • clairol professional pure white 30 volume creme developer, procter & gamble
 • clairol professional pure white 40 volume creme developer, procter & gamble
 • fanci-full hair color refreshing rinse-all colors, colomer usa, inc
 • grecian formula 16 hair color cream with conditioner, comb, inc.
 • grecian formula cream, combe, inc.
 • grecian formula liquid (lotion), combe, inc.
 • grecian plus, combe, inc.
 • herbal essences highlights, procter & gamble
 • herbal essences xtreme fx bleach-out tool kit, procter & gamble
 • koleston perfect inspire high lift creme, procter & gamble
 • koleston perfect lights, procter & gamble
 • natural instincts color activating creme, procter & gamble
 • natural instincts color treat conditioning treatment, procter & gamble
 • natural instincts shine happy-shine treatment, developing lotion & conditioning treatment, procter &
 • nice ‘n easy born blonde, procter & gamble
 • nice n easy born blonde-all shades, procter & gamble
 • nice ‘n easy frost & tip creme, procter & gamble
 • nice ‘n easy frost & tip original and permed, procter & gamble
 • nice ‘n easy perfect lights, procter & gamble
 • palette by nature gray blending system-dark, palette by nature, llc
 • palette by nature gray blending system-light, palette by nature, llc
 • palette by nature gray blending system-medium, palette by nature, llc
 • palette by nature-all colors
 • roux fanci-full rinse and color correctors-all shades, colomer usa, inc.
 • touchback marker-all colors, colormetrics llc

Stundum eru önnur nöfn notuð um 4-phenylenediamine og má þar nefna:

 • 1,4 benzenediamine
 • 1,4-diaminobenzene
 • 1,4 phenylenediamine
 • 4-aminoaniline
 • C.I. 76076
 • Orsin
 • p-diaminobenzene
 • para-aminoaniline (p-aminoaniline)
 • para-diaminobenzene
 • paraphenylenediamine (PPD or PPDA)
 • phenylenediamine
 • phenylenediamine base
 • Rodol D
 • Ursol D 

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

  * þýðir að þú þarft að fylla út