Þetta efni er milliefni (intermediate substance) við framleiðslu efnasambandana alkylamidopropyldimethylamines og alkylamidobetaines. Það er að finna sem óhreinindi (impurity) við framleiðslu yfirborðsefna (surfactants) og er þannig að finna í þeim þegar þau eru notuð í snyrtivörur, hárlöður, fljótandi sápur og ýmsar vörur til hirðu húðar og hárs. Það er einnig stundum notað sem milliefni við framleiðslu lita og er því stundum að finna í þeim.
Dimethylaminopropylamine er stundum notað til að herða epxoy resin (sjá flipann „Bisphenol A epoxy resin“). Því er einnig stundum bætt í eldsneyti og varnarefni (pesticide) eða notað sem bindiefni (binding agent).
Þetta efni er einnig stundum notað við framleiðslu jónaskipta (ion-exchangers) og í leður-, pappírs- og gúmmíiðnað. Það er einnig stundum notað við framleiðslu taumýkjara (fabric softeners).
Dimethylaminopropylamine hefur númerið 109-55-7 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á https://www.cas.org/cas-data/cas-registry .
Þetta efni gengur a.m.k. einnig undir eftrirfarandi heitum:
- 1,3-Propanediamine, N,N-dimethyl-
- 1-(Dimethylamino)-3-aminopropane
- 1-Amino-3-dimethylaminopropane
- 3‐(dimethylamine)propylamine
- 3-(Dimethylamino)-1-propanamine
- 3-(Dimethylamino)-1-propylamine
- 3-(Dimethylamino)propylamine
- 3‐Aminopropyldimethylamine
- 3-Amino-1-(dimethylamino)propane
- 4-04-00-01259 (Úr Beilstein Handbook Reference)
- AI3-25441
- BRN 0605293
- CCRIS 4799
- EINECS 203-680-9
- HSDB 5391
- N,N-Dimethyl-1,3-diaminopropane
- N,N-Dimethyl-1,3-propanediamine
- N,N-Dimethyl-1,3-propylenediamine
- N,N-Dimethyl-N-(3-aminopropyl)amine
- N,N-Dimethylpropylenediamine
- N,N-Dimethyltrimethylenediamine
- N-Dimethyltrimethylenediamine
- NSC 1067
- Propylamine, 3-(N,N-dimethylamino)- gamma-(Dimethylamino)propylamine