Skip to main content
Lýtahúðlækningar

Andlitslyfting (face lift)

Eftir júlí 25, 2012júní 1st, 2022Engar athugasemdir

Oft gengur mjög vel í áratugi að halda góðu útliti í andliti vegna andlitsfellinga eða hrukka með húðfyllingarefni (filler) eða hrukkubana (sjá greinarnar: Meðferð með húðfyllingarefnum (fillers)Hrukkubani, Meðferð með hrukkubana, Meðferð með FACES-ELOSAndlitslýti vegna hrukkna og fellinga og Laser til lækninga húðlýta og húðsjúkdóma). 

Sé um mikinn slakleika að ræða í andlitshúðinni getur andlitslyfting átt við. Í slíkri meðferð er hluti húðarinnar fjarlægður með aðgerð. Þegar húðin er síðan saumuð saman strekkist á henni en við það minnkar eða hverfur slakleikinn.




BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út