Sjá einnig greinina „Útstandandi ör„.
Hvað eru innfallin ör?
Með innföllnum örum er hér átt við ör sem draga yfirborð húðarinnar niður gagnstætt við þau sem bunga út og eru þannig útstandandi.
Ástæður innfallina öra eru fjölmargar en algengt er að þau myndist eftir bólur (sjá flipann “Bólur og fílapenslar (þrymlabólur eða acne)“). Oft gætir einnig roða eða bláma í þessum örum. Innfallin ör geta einnig myndast eftir aðgerðir eða hlaupabólu (sjá “hlaupabóluör”). Um húðslit er fjallað undir sér flipa (”Húðslit”).
Hvað er til ráða?
1.-2. Meðferð með FACES-ELOS
Roði og/eða blár litur í örum er í reynd tilkominn vegna æða í örunum. Slípunin að ofan tekur yfirleitt roða og bláleitan lit úr örunum séu þessir litir til staðar. Í völdum tilfellum beitum við þó laser til að fjarlægja æðarnar og þar með litinn úr örum.
Sjá einnig greinarnar: