Snertiofnæmi er seintilkomið ofnæmi (delayed type hypersensitivity) og kemur það oft fram 2-3 dögum eftir að komið er í snertingu við ofnæmisvakann. Ofnæmið myndast þar sem snertingin varð en stundum breiðir það úr sér og verður víðtækara.
Um snertiofnæmi er fjallað í greininni “Ofnæmi (Allergy, hypersensitivity)”.
Eftirfarandi greinar kunna einnig að vekja athygli:
“Ofsakláði (Urticaria) og ofsabjúgur (angioedema)” og “Matarofnæmi”.
Á forsíðu heimasíðunnar er að finna greinina „Snertiofnæmi“ og er þar að finna lista yfir algenga snertiofnæmisvaka. Einnig er unnt að rita inn nafn ofnæmisvaka í leitarvél forsíðunnar og ýta síðan á „Leita“.