Hér eru nokkrar myndir af húðbreytingum við skorpulifur (cirrhosis) en hún getur myndast við vissa veirusjúkdóma. Þær húðbreytingar sem hér eru sýndar heita háræðastjörnur „spider angiomas“ […]
Hvað veldur þessu? Ástæða kynfæravarta er veirusýking af vissum undirgerðum veiru sem kallast human papilloma virus (HPV). Sýking berst á milli einstaklinga við kynmök og er […]