Leita

Að skoða 1 til 10 af 283 greinum
 

Brúnir sólarblettir
Brúnir sólarblettir eru tilkomnir vegna geislun sólarinnar. Þeir hafa tilhneigingu til að myndast á þeim stöðum þar sem sólin fær að skína á húðina eins og í andliti, á handabökum og á handleggjum. Lesa meira

Æðaslit, rósroði
Rósroði er sjúkdómur í andliti fólks sem einkennist af mismunandi áberandi æðum og roðaköstum. Stundum myndast bólur og/eða kýli en aðrar skýringar eru oft fyrir þeim. Lesa meira

Æðaslit á ganglimum
Margir þættir eru taldir geta valdið áberandi æðamyndun á ganglimum, ekki síst miklar stöður, barnsburður og ættgengi. Áberandi yfirborðsæðar og/eða æðahnútar eru álitnir vera til staðar hjá gróflega um 1/3 fullorðinna kvenna og um 15% karla í Bandaríkjunum. Lesa meira

Áberandi andlitsfellingar
Andlitsfellingar (facial folds) myndast oft vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Á milli augabrúna myndast þær einnig stundum vegna sterkra undirliggjandi andlitsvöðva. Lesa meira

Háreyðing
Margar ástæður eru fyrir áberandi hárvexti og nauðsynlegt er að greina hvort að undirliggjandi sé læknisfræðileg skýring fyrir honum. Útlitslega eru mest áberandi hár í andliti fólks, við bikinilínur, á ganglimum, handleggjum og stundum á baki. Lesa meira

Rýr húð á handabökum
Þessi lýti myndast yfirleitt vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Húðfyllingin rýrnar oft með tímanum yfir handarbökin og sinar og æðar verða meira áberandi þar. Lesa meira

Áberandi andlitsfellingar og hrukkur
Mér finnst ég eitthvað svo “dull” í framan en átta mig ekki alveg á hvað það er. Heldurðu að þú getir gert eitthvað fyrir mig? Lesa meira
     

Mynd- og hljóðböndÚtlitslækning kynning


Fjarlægja húðflúr


Börn og sólarvarnirLasermeðferð gegn æðum í ganglimum