Hér er á ferðinni þráavarnarefni (antioxidant). Efnið er að finna í ýmsum snyrtivörum svo sem rakakremum (m.a. þeim sem notuð eru í kringum augun), húðkremum (m.a. sólarvarnarkremum), húðlyfjum, hársnyrtivörum, smábarnaþurrkum, varasölvum og vörum gegn frunsu. Einnig í raksturskremum, hreinsivörum, sápum og útvortis sveppadrepandi vörum.
Tocopheryl acetate er stundum að finna í lyfjum og matvælum.
Tocopheryl acetate hefur númerið 7695-91-2 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers).
Sjá nánar á https://www.cas.org/cas-data/cas-registry
Þessi ofnæmisvaki getur verið gefin til kynna með a.m.k. eftirfarandi nöfnum:
- 2H-1-Benzopyran-6-ol
- DL-alphatocopherol
- 3,4-dihydro-2,5,7,8-tetramethyl-2-(4,8,12-trimethyltridecyl)-Ephynal
- All-rac-alpha-Tocopheryl acetate
- Syntopherol acetate
- Alpha-Tocopherol acetate
- Vitamin E acetate dl-form
- CCRIS 6054
- DL-alpha-Tocopherol acetate
Af athygli getur verið grein um skylt efni: