Skip to main content
Snertiofnæmi

Musk ambrette

Eftir apríl 1, 2013Engar athugasemdir

Þetta efni er stundum að finna í vörum sem eru viðkvæmar fyrir ljósi og þá gjarnan í  lausnum eftir rakstur (after shaves) og kalnarvatni (eau de Colognes).

Þeir sem hafa ofnæmi fyrir musk abrette kunna að hafa svokallað krossofnæmi fyrir musk moskene (Sjá sér grein um musk moskene (musk mix) og vísindagrein Wojnarowska F og Calnan CD. Contact and photocontact allergy to musk ambrette. Br J Dermatol. 1986 Jun;114(6):667-75.).

Musk ambrette getur valdið svokölluðu ljóssnertiofnæmi (sjá flipann „Ofnæmi“ og vísindagrein Wojnarowska F og Calnan CD. Contact and photocontact allergy to musk ambrette. Br J Dermatol. 1986 Jun;114(6):667-75.).

 

Musk ambrette hefur númerið 83-66-9 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .

Efnið gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • 1-(1,1-Dimethylethyl)-2-methoxy-4-methyl-3,5-dinitrobenzene
  • 2,4-Dinitro-3-methyl-6-tert-butylanisole
  • 2,6-Dinitro-3-methoxy-1-methyl-4-tert-butylbenzene
  • 2,6-Dinitro-3-methoxy-4-tert-butyltoluene
  • 4-06-00-03402 (Úr Beilstein Handbook Reference)
  • 4-Methoxy-1,3-dinitro-2-methyl-5-tert-butylbenzene
  • 4-tert-Butyl-3-methoxy-1-methyl-2,6-dinitrobenzene
  • 4-tert-Butyl-3-methoxy-2,6 dinitrotoluene
  • 6-tert-Butyl-3-methyl-2,4-dinitroanisole
  • Amber musk
  • Ambrette musk
  • Artificial musk ambrette
  • AI3-02439
  • BRN 1889437
  • CCRIS 2390
  • EINECS 201-493-7
  • NSC 46122

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út