Hér er á ferðinni lífrænt alkóhól úr trjárósín (wood rosin). Abitol er plastefni sem notað er til húðunnar. Það er að finna í lími og snyrtivörum sem eru viðkvæmar fyrir þrýstingi. Það er gjarnan að finna í möskurum, bleki og felurum.
Abitol hefur númerið 26266-77-3 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á https://www.cas.org/cas-data/cas-registry .
Abitol gengur a.m.k. einnig undir heitinu „dihydroabietyl alcohol“.