Skip to main content
Snertiofnæmi

Sesquiterpene lactone mix

Eftir maí 30, 2012Engar athugasemdir

Sjá einnig greinina Parthenolide.

Hér er á ferðinni blanda ofnæmisvaka sem notaðir eru til að skima fyrir ofnæmi vegna olía í plöntum Compositae fjölskyldunnar. Ofnæmisvakarnir eru:

  • alantolactone
  • dehydrocostus lactone
  • costunolide

Alantolactone er m.a. að finna í plöntum í Chrysanthemum fjölskyldunni (Helenin). Dehydrocostus lactone og Costunolide er að finna í olíu í plöntunni Saussurea lappa. Til er loftborið ofnæmi vegna þessa tveggja ofnæmisvaka.

Olíur úr fjölskyldu Compositae planta eru notaðar í ilmefnaframleiðslu og þannig í snyrtivörur og krem en einnig í náttúrulækningavörur.

Sesquiterpene lactone mix skimar fyrir ofnæmi vegna eftirfarandi planta eða vörum unnum úr þeim:

  • Arnica
  • Artichoke, globe
  • Artichoke,wild
  • Bitterweed
  • Boneset
  • Broomweed
  • Burdock
  • Capeweed
  • Chamomile, Roman
  • Chamomile,German
  • Champaca of perfumery
  • Chicory
  • Chrysanthemum
  • Cocklebur
  • Cosmos
  • Costus of perfumery
  • Cotton thistle
  • Encelia
  • Feverfew
  • Fireweed
  • Fleabane
  • Gayule
  • Hampweed
  • Ironweed
  • Laurel oil
  • Leafcup
  • Lettuce
  • Liverwort
  • Marguerite
  • Marigold
  • Marsh elder
  • Oxeye
  • Pyrethrum
  • Ragweed
  • Sagebrush
  • Sneezeweed
  • Sow thistle
  • Star thistle
  • Stinkwort
  • Sunflower
  • Tansy
  • Tulip tree
  • Whitewood of commerce
  • Wormwood
  • Yarrow

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út