Sodium metabisulfite
Hér er á ferðinni bætiefni í fæðu. Það er aðallega notað til að rotverja, ekki síst lauk, áfengi, bökunarvörur, kartöfluvörur og ávaxtasafa og þá sérlega safa sem eru þykkni til þynningar fyrir neyslu.
Þessi snertiofnæmisvaki er stundum notaður sem bleikingarefni.
Efnið er stundum notað í vörur til að hreinsa heimabruggstæki.
Í vöru sem markaðssett er undir nafninu “Stump-Out®” er það notað næstum hreint (98%) til að að brjóta niður lignin og búa til op fyrir aðsog eldsneytis sem leiðir til íkveikju.
Mælst er gegn því að börn neyti þessa efnis.
Þetta efni er notað í afsöltunarkerfum til að hreinsa himnur (reverse osmosis membranes) við gerð drykkjarvatns. Það er einnig notað til að fjarlægja klóramín úr drykkjarvatni fyrir neyslu þess.
Bætiefnum í fæðu er gefið svokallað “E” númer þar sem „E“ stendur fyrir „Evrópu“. Sodium metabisulfite hefur E númerið 223 en skrána má finna í heild á netslóðinni http://www.ukfoodguide.net/enumeric.htm.
Efnið hefur númerið 7681-57-4 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á https://www.cas.org/cas-data/cas-registry.
Þetta efni getur valdið ertingu í meltingarfærum og astma.
Sodium metabisulfite gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:
AI3-51684
CCRIS 3951
Campden Tablets
Disodium disulfite
Disodium metabisulfite
Disodium pyrosulfite
Disulfurous acid, disodium salt
EINECS 231-673-0
Fertisilo
HSDB 378
Natrii disulfis
Natrium metabisulfurosum
Natrium pyrosulfit
Natriumbisulfit
Natriummetabisulfit
Pyrosulfurous acid, disodium salt
Sodium bisulfite anhydrous
Sodium disulfite
Sodium metabisulfite (Na2-S2O5)
Sodium metabisulphite
Sodium pyrosulfite
Sodium pyrosulfite (Na2S2O5)
Sodium pyrosulphite