Hér er á ferðinni ofnæmisvaki sem er litarefni af antraquinone gerð sem notað er til að lita tau (textile) svo sem fatnað. Það er notað til að lita akrýl, polyester og nylon. Það er einnig notað til litunnar plasts og til hárlitunnar.
Disperse blue 35 hefur númerið 12222-75-2 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á https://www.cas.org/cas-data/cas-registry.
Litarefnið gengur m.a. einnig undir eftirfarandi heitum:
1-[(2-hydroxyethyl)amino]-4-(methylamino)-
Artisil Blue
Serisol Brilliant Blue BG
Af athygli kann einnig að vera greinin Textile dye mix.