Skip to main content
Snertiofnæmi

Dibucaine hydrochloride (Cinchocaine hydrochloride, Cinchocaine HCl, Nupercaine HCl, Percaine eða Cincaine)

Eftir júní 18, 2013ágúst 7th, 2024Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni staðbundið deyfilyf sem efnafræðilega er amíð.

Það er gjarnan notað gegn gyllinæðum (hermorrhoids), sprungum við endaþarm og við mænudeyfingar.

Þeir sem hafa ofnæmi fyrir þessum ofnæmisvaka hafa stundum einnig ofnæmi fyrir öðrum ofnæmisvaka en slíkt kallast krossofnæmi (allergic cross-reactivity). Dibucaine hydrochloride getur myndað krossofnæmi við deyfilyfið lidocaine hydrochloride.

Til er ljóssnertiofnæmi (photocontact allergy) vegna þessa efnis sem þýðir að ofnæmissvörun komi fram sé maður útsettur fyrir útfjólubláu ljósi (sjá flipann „ofnæmi„).

Dibucaine hydrochloride hefur númerið 61-12-1 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á https://www.cas.org/cas-data/cas-registry .

Dibucaine hydrochloride gengur einnig a.m.k. undir eftirfarandi heitum:

  • 2-Butoxy-N-(2-(diethylamino)ethyl)cinchoninamide monohydrochloride
  • 2-Butoxy-N-(2-diethylaminoethyl)cinchoninamide hydrochloride
  • 2-Butoxy-N-(2-diethylaminoethyl)cinchoninic acid amide hydrochloride
  • 4-Quinolinecarboxamide, 2-butoxy-N-(2-(diethylamino)ethyl)-,
  • Benzolin
  • Butoxy‐N‐[2‐(diethylamino)ethyl]‐4‐quinolinecarboxamide monohydrochloride
  • Butoxycinchoninic acid diethylethylenediamide hydrochloride
  • C 3225
  • Cincaine
  • Cincaine chloride
  • Cincaine hydrochloride
  • Cinchocaine
  • Cinchocaine hydrochloride
  • Cinchocaine hydrochloride monohydrochloride
  • Cinchocainium chloride
  • Cinchoninamide, 2-butoxy-N-(2-(diethylamino)ethyl)-, monohydrochloride
  • EINECS 200-498-1
  • Nupercainal
  • Nupercaine hydrochloride
  • Percaine
  • Sovcaine

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út