Skip to main content
Snertiofnæmi

Ylang ylang oil (Cananga odorata oil)

Eftir apríl 1, 2013ágúst 7th, 2024Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni ilmolía (essential oil) sem á upprunna sinn að rekja til til hitabeltisblómsins Cananga odorata. Hún gefur frá sér sterkan ilm sem er víða notaður í snyrtivörur svo sem sápur, varasalva, húðmjólk og krem og einnig í ilmvötn.

Ylang-Ylang oil er stundum notuð í ilmolíumeðferðir (aromatherapies). Hana er einnig að finna í gufumeðferðaolíum (vapor therapy oils) og nudd- og baðolíum.

Benzyl alcohol er stundum að finna í ylang ylang olíu (sjá sér grein).

Ylang-Ylang oil hefur númerið 8006-81-3  í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á https://www.cas.org/cas-data/cas-registry .

Ylang Ylang oil gengur a.m.k try this web-site. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • Anona oil
  • Cananga
  • Cananga odorata hook
  • Cananga odorata hook absolute
  • Cananga oil
  • Canangium odoratum genuina oil
  • FEMA No. 3119
  • Thomas Oil; Ylang-Ylang Oil
  • Ylang Ylang absolute
  • Ylang-Ylang oil distillates

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út