Hér er á ferðinni snertiofnæmispróf fyrir 3 ofnæmisvökum í sama prófinu en þeir eru:
- N-isopropyl-N’-phenyl-p-phenylenediamine
- N-Cyclohexyl-N-phenyl-4-phenylenediamine
- N,N´-Diphenyl-p-phenylenediamine.
Þar sem þeir eru prófaðir saman í einu prófi er ekki hægt að segja til um hvort að jákvæð svörun við black rubber mix sé vegna eins eða fleiri þessara ofnæmisvaka.
A. N-isopropyl-N’-phenyl-p-phenylenediamine (IPPD).
Þessi ofnæmisvaki aftrar oxun gúmmís. Hann er að finna í vörum tengdum gúmmíframleiðslu eins og gúmmíhönskum, skóm, smurningsolíum og fitu.
IPPD gengur stundum undir eftirfarandi nöfnun:
- 1,4-Benzenediamine
- N-(1-methylethyl)-N’-phenyl-4-(isopropylamino)diphenylamine
- Akrochem Antioxidant PD1
- ANTO H
- Cyzone
- Elastozone 34
- Flexone 3C
- lsopropyl 0 PPD
- N-(1-methylethyl)-N-phenyl-1,4-benzenediamine
- N-2-propyl-N’-phenyl-pphenylenediamine
- N-isopropyl-N’-phenyl-pphenylenediamine
- N-phenyl-N’-isopropylpphenylenediamine
- Nonox za
- Permanex IPPD
- Santoflex
- Vulkanox 4010 na.
Náttúrulegt gúmmílatex (natural rubber latex) inniheldur ekki þennan ofnæmisvaka sé um hreina framleiðslu að ræða.
Ráðlegt er að lesa á innihaldslýsingu sem fylgir viðkomandi vöru og ef um þennan ofnæmisvaka er að ræða að nota þá frekar vöru úr vinyl, plasti, leðri, við (wood), spunavöru, silikoni, polyurethane, polyethylene eða akrýlötum.
B. N,N´-Diphenyl-p-phenylenediamine (DPPD)
Þetta efni er þráavarnarefni (antioxidant) og bindiefni (stabilizer) fyrir gúmmí og bensínolíur. Það er einnig notað til að seinka niðurbroti kopars. Það er stundum að finna í lyfjum, plastefnum, litarefnum og sem bætiefni í þvottaduft.
DPPD aftrar niðurbroti nítríl-butadiene gúmmís, náttúrulegs gúmmís, styrene-butadiene, isoprene, butadiene og chloroprene gúmmía.
Í dýralæknisfræði er DPPD notað til að aftra E vítamínskorti hjá lömbum.
DPPD hefur númerið 74-31-7 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á <a href="http://www go to website.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html“>http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .
DPPD gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:
- 1,4-Benzenediamine, N,N’-diphenyl-
- 1,4-Bis(phenylamino)benzene
- 1,4-Dianilinobenzene
- 4,4′-Diphenyl-p-phenylenediamine
- 4-13-00-00116 (Úr Beilstein Handbook Reference)
- 4-Phenylaminodiphenylamine
- AgeRite DPPD
- Altofane DIP
- Antage DP
- Antigene P
- Antioxidant H
- AI3-14323
- BRN 2215944
- CCRIS 3500
- DFFD
- DPPD
- Diafen
- Diafen FF
- Diphenyl PPD
- Diphenyl-p-phenylenediamine
- DPPD
- Ekaland DPPD
- EINECS 200-806-4
- Flexamine G
- HSDB 2894
- JZF
- N,N’-Difenyl-p-fenylendiamin
- N,N’-Difenyl-p-fenylendiamin (tékkneska)
- N,N’‐Diphenyl‐1,4‐Diaminobenzene
- N,N’-Diphenyl-1,4 phenylenediamine
- N,N’-Diphenyl-p-phenylenediamine
- N,N-Diphenyl-1,4-benzenediamine
- Naugard J
- Nocrac DP
- Nonflex
- Nonflex H
- Nonox DPPD
- NSC 5761
- Permanax 18
- Permanax DPPD
- p-Bis(phenylamino)benzene
- p-Phenylaminodiphenylamine
- P‐Phenylenediphenyldiamine
- Stabilizer DPPD
- USAF GY-2
C. N-Cyclohexyl-N-phenyl-4-phenylenediamine (CPPD)
Þetta efni er notað í gúmmíiðnaði m.a. sem þráavarnarefni. Það er þannig stundum að finna í vörum eins og gúmmíslöngum, skósólum, dekkjum, úrólum, gúmmístígvélum og hönskum. Það er gjarnan að finna í náttúrulegu gúmmíi, chloroprene gúmmíi (CPPD) og styrene-butadiene gúmmíi.
CPPD gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:
- Flexizone GH
- N-phenyl-N’-cyclohexyl-pphenylenediamine
- N-Ciclohexil-N’-fenil-p-fenilendiamina
- Phenylcyclohexyl PPD