Skip to main content
Snertiofnæmi

Cetyl alcohol

Eftir júní 18, 2013ágúst 7th, 2024Engar athugasemdir

Þetta efni er mýkingarefni (emollient) og ýruefni (emulsifier) sem er stundum að finna í snyrtivörum og lyfjum.

Það er stundum notað í landbúnað, matvæli, málmvinnslu, textíl, gúmmí og sem lyktar- og/eða bragðefni.

Cetyl alcohol hefur númerið 36653-82-4 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á https://www.cas.org/cas-data/cas-registry.

Þetta efni getur einnig valdið snertibráðaofnæmi af óþekktum toga (sjá nánar greinina „Ofnæmi„).

Cetyl alcohol gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • 1‐Hexadecanol
  • Alcohol, C16
  • Atalco C
  • Cachalot C‐50
  • Cetaffine
  • Cetal
  • Cetanol
  • Cetylol
  • CO‐1670
  • Crodacolcas
  • DYTOL F‐11
  • Ethal
  • Ethol
  • Hexadecan‐1‐ol
  • Hexadecanol
  • Hexadecyl alcohol
  • LorolL 24
  • Loxanol K
  • Palmityl alcohol
  • Product 308

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út