Þetta efni vinnur gegn kláða, verk og gigt.
Phenyl salicylate dregur til sín útfjólublátt ljós (ultraviolet light) og er stundum notað við framleiðslu á plasti, lími, lakki, vaxi og bónefnum.
Í snyrtivörum er phenyl salicylate stundum að finna í kremum eða olíum til að auka brunku húðar (suntan oils).
Í dýralækningum er það notað í útvortis sótthreinsiefni og bakteríudrepandi efni fyrir þarma.
Phenyl salicylate hefur númerið 118-55-8 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers).
Sjá nánar á https://www.cas.org/cas-data/cas-registry .
Phenyl salicylate gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:
- 2‐Hydroxybenzoic acid phenyl ester
- 2-Phenoxycarbonylphenol
- 4-10-00-00154 (Úr Beilstein Handbook Reference)
- AI3-00195
- Benzoic acid, 2‐hydroxy‐, phenyl ester
- BRN 0393969
- CCRIS 4859
- EINECS 204-259-2
- Fenylester kyseliny salicylove (tékkneska)
- Musol
- NSC 33406
- Phenol salicylate
- Phenyl 2-hydroxybenzoate
- Phenyl salicylate
- Salphenyl