Hér er á ferðinni rotvarnarefni sem mikið er að finna í snyrtivörum, sjampó, útvortis kremum, sólarvarnaráburðum og ýmsum öðrum húðvarningi.
Það er notað í:
- skordýrafælur
- í útvortis sóttvörn
- salernispappír
- og í bóluefni.
Í ilmvötnum er að það notað til að minnka uppgufunarhraða og til að bæta stöðugleika þegar um rokgjörn efni er að ræða. Það er notað til að leysa upp cellulósaacetat, litarefni, blek og resin en resin er flokkur lífrænna efna sem eru m.a. unnin úr trjáviðarkvoðu.
2-Phenoxyethanol gengur einnig undir eftirfarandi nöfnum:
- Arosol
- 1-Hydroxy-2-phenoxyethane
- 2-Hydroxyethyl phenyl ether
- b-Hydroxyethyl phenyl ether
- Beta-phenoxyethyl alcohol
- Dowanol ep, eph
- Emeressence 1160
- Emery 6705
- Ethanol-2-phenoxy
- Ethylene glycol phenyl ether
- Ethylene glycol mono phenyl ether
- Euxyl K 400 (er hluti þessa efnis)
- Glycol monophenyl ether
- Phenyl cellosolve
- Phenoxethol
- Phenoxetol
- Phenoxyethanol
- Phenoxyl ethanol
- Phenoxytol
- Phenoxetol
- Phenoxyethyl alcohol
- Phenylmonoglycol ether
- Rose ether