Þetta efni er efnafræðilega oxari og er stundum notað til að bleikja hár. Það er stundum einnig notað til að eyða bakteríum á yfirborði húðar.
Hydrogen peroxide hefur númerið 7722-84-1 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers).
Sjá nánar á https://www.cas.org/cas-data/cas-registry .
Efnið gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:
- Albone
- High strength hydrogen peroxide
- Hydrogen dioxide
- Hydroperoxide
- Hioxy
- H2O2
- Oxydol
- Inhibine
- Perhydrol
- Peroxide
- Peroxan
- Dihydrogen dioxide superoxol
- T stuff