Skip to main content
Snertiofnæmi

tert-butylhydroquinone (t-butylhydroquinone)

Eftir mars 30, 2013Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni þráavarnarefni (antioxidant) sem notað er til að verja jurtaolíur, dýrafitu og ýmiss konar mat frá því að þrána. Það er einnig notað í lakk, ilmvötn, varaliti og resín en resín er flokkur lífrænna efna sem eru m.a. unnin úr trjáviðarkvoðu.

tert-butylhydroquinone er stundum að finna í snyrtivörum.

Þetta efni gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • 1,4-Benzenediol (1,1-dimethylethyl)-
  • 1,4-Benzenediol, 2-(1,1-dimethylethyl)-
  • 2-(1,1-Dimethylethyl)-1,4-benzenediol
  • 2-t-Butylhydroquinone
  • 2-tert-Butyl(1,4)hydroquinone
  • 2-tert-Butyl-1,4-benzenediol
  • 2-tert-Butylhydroquinone
  • 4-06-00-06013 (Beilstein Handbook Reference)
  • AI3-61039
  • Banox 20BA
  • BRN 0637923
  • CCRIS 1447
  • EINECS 217-752-2
  • HSDB 838
  • Hydroquinone, t-butyl-
  • Hydroquinone, tert-butyl-
  • Mono-tert-butylhydroquinone
  • Mono-tertiarybutylhydroquinone
  • MTBHQ
  • NSC 4972
  • Sustane
  • Tenox TBHQ
  • t-Butylhydroquinone
  • tert-Butyl-1,4-benzenediol
  • tertiary-Butylhydroquinone
  • TBHQ

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út