Súr „hárpermanent“ (acid permanent waves) eru „permanent“ nútímans. Glyceryl monothioglycolate er afoxari (reducing agent) og þáttur í svokölluðum „developer“ lausnum sem eru gjarnan notaðar við slík „permanent“.
Þessi ofnæmisvaki er álitinn geta verið til staðar í hári mánuðum saman og valdið ofnæmi.
Hárgreiðslufólk sem fær ofnæmi fyrir þessum ofnæmisvaka er ráðlagt að koma ekki nálægt hári þeirra sem hafa fengið súrt „permanent“ með þessum ofnæmisvaka í nokkra mánuði eftir að súra „permanentið“ var sett í.
Not þessa ofnæmisvaka er að mestu á hárgreiðslustofum.
Glyceryl monothioglycolate gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:
- Acetic Acid, Mercapto-Monoester with 1,2,3-Propane-triol
- Acid permanent waves
- EINECS 250-264-8
- Glycerol monomercaptoacetate
- Glyceryl monothioglycolate
- Glyceryl thioglycolate
- Hot permanent waves
- Mercaptoacetic acid, Monoester with 1,2,3-Propane-triol
- Mercaptoacetic acid, monoester with propane-1,2,3-triol