Skip to main content
Snertiofnæmi

Ammonium thioglycolate

Eftir mars 30, 2013Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni efni sem notað er til að fá hár til að verða gegnumdræpt og bólgna út. Það er afoxari (reducing agent) í lausum sem fá hár til að mynda „permanent“ bylgjur (permanent waves).

Þetta efni er einnig notað í meðferð á ull til að aftra því að hún hlaupi.

Ammonium thioglycolate gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • AI3-26246
  • Acetic acid mercapto‐ monoammonium salt
  • Ammonium mercaptoacetate
  • Ammonium thioglycolate
  • Ammonium thioglycollate
  • EINECS 226-540-9
  • HSDB 7167
  • NSC 6954
  • Thiofaco A-50
  • Thioglycolic acid ammonium salt
  • Thioglycollic acid, ammonium salt
  • USAF MO-2

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út