Lanolin alcohols eru náttúruleg efni sem er að finna í ullarfeiti (wool fat) sem unnin er úr feld kinda (wool fleece).
Lanolin er stundum að finna í alls kyns snyrti- og húðvörum svo sem:
- púðri
- mascara
- augnskugga
- augnblýöntum
- kremum
- sápum
- hreinsivörum fyrir húð
- sjampó
- sápum
- varalit
- varasalva
- maska
- sólarvörn
- skóáburð
- háreyðingarkremum
- rakvörum
- naglalakkseyði
- barnaolíum
- hársprayi
Það er einnig stundum notað í:
- tyggjó
- lím
- leður
- í úvortis lyf m.a. vegna gyllinæða
- skóáburð
- vélasmurningu
- í kælivökva á vélar
- í vörur sem aftra ryði
- vax
- prentblek
- í föt
- leðurvörur
- feldi
- til að einangra víra
Forðast ber vörur sem svo eru merktar:
- Wool alochol
- lanolin alcohol
- acetylated lanolin
- anhydrous lanolin
- Amerchol L101
- Cerolan
- Golden Dawn
- Hartolan
- Hydrogenated lanolin
- Lantrol (dewaxed lanolin)
- Nimco
- Type HO
- wool fat
- wool wax
- wool grease
- wool grease fatty acid
- wool fats and glyceridic oils
- fats
- lanolin
- adeps lanae
- Degras