Skip to main content
Snertiofnæmi

Petrolatum white

Eftir nóvember 27, 2012ágúst 7th, 2024Engar athugasemdir

Þennan ofnæmisvaka er að finna mjög víða í útvortis varningi. Hann er stundum að finna m.a. í margvíslegum snyrtivörum, kremum og húðmjólk (lotions) sem notuð er fyrir húð og slímhimnur þar sem sérstaklega er óskað er eftir mikilli fitu ekki síst á varir.

Petrolatum white er stundum notað í vörur gegn nefblæðingum, í barnableyjur og í vörur til að mýkja naglbönd og til að fjarlægja farða.

Þessi ofnæmisvaki er stundum einnig notaður til að fjarlægja bletti úr húsgöngum (leather grease) og í varningi sem notaður er til að aftra sveppasýkingum í dýrum. Hann er stundum einnig notaður í útvortis lyf.

Skóáburður kann einnig að innihalda þennan ofnæmisvaka.

Petrolatum white hefur númerið 8009-03-8 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á https://www.cas.org/cas-data/cas-registry .

  • Petrolatum er a.m.k. notað undir eftirfarandi heitum:
    • Caswell No. 645A
    • Cosmoline
    • Cream white
    • EINECS 232-373-2
    • EPA Pesticide Chemical Code
    • Filtrolatum
    • Filtrosoft
    • 598400
    • Extra amber
    • HSDB 1138
    • Kremoline
    • Mineral fat
    • Mineral grease (petrolatum)
    • Mineral jelly
    • Mineral wax
    • Paraffin jelly
    • Penreco snow petroleum
    • Penreco white pPetroleum
    • Pennsoline soft yellow
    • Penreco white
    • Perfecta
    • Petrolatum
    • Protopet, white 1S
    • Protopet, white 2L
    • Pretrolatum jelly
    • Petrolatum yellow
    • Petrolatum USP
    • Petroleum alba
    • Petroleum jelly
    • Pureline
    • Sherolatum
    • Stanolind
    • Saxoline
    • Snow white
    • Ultima white
    • Vaseline
    • Vasoliment
    • White petrolatum USP
    • White petroleum jelly
    • White protopet
    • White Vaseline
    • Yellow petrolatum

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út