Skip to main content
Snertiofnæmi

Captan

Eftir apríl 1, 2013Engar athugasemdir

Þetta efni er stundum notað til að halda bakteríum í skefjum gjarnan í hársnyrtivörum, hárlöðri og í sápum.

Captan er stundum notað til að halda sveppum í skefjum í málningu m.a. í gróðurhúsum en einnig í leðri, plastvarningi og taugi ekki síst vínýlhúðuðu. Það er einnig stundum notað í veggfóðurslím.

Efnið er gjarnan notað til að rotverja og halda niðri sjúkdómum hjá ýmsum ávöxtum og grænmetisnytjaplöntum. Það kann því að finnast í slíkum vörum. Það er einnig stundum notast við það í pakkningar fyrir matvæli.

Captan er stundum notað í úða gegn maurum og dýraflóm.

Þetta efni er hægt að nota til læknisfræðilegra nota til að meðhöndla sveppi á yfirborði húðar.

Captan hefur númerið 133-06-2 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers).

Sjá nánar á <a href="http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys benicar generic.html“>http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .

Captan getur valdið svokölluðu loftbornu snertiofnæmi (airborne contact allergy). Það setur sig þá gjarnan á þau svæði líkamans þar sem húð er ber eða í slímhimnur öndunarfæra.

Þetta efni gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • Americide
  • Aacaptan
  • Agrosol s
  • Agrox 2‐way and 3‐way
  • Bangto
  • Bonide Captan 50%WP
  • Captaf 85w
  • Capteneet 26.538
  • Captex
  • Captazel
  • Captol
  • Dangard
  • Esofungicide 406
  • Flit 406
  • Fungus ban type ii
  • Glyodex 3722
  • Merpan
  • N‐(trichloromethylthio)‐4‐cyclohexene‐1,2‐dicarboximide
  • N‐(trichloro‐methylmercapto)‐D4‐tetrahydrophthalimide
  • N‐trichloromethylthio‐3a,4,7,7 atetrahydrophthalimide
  • Orthocide‐406. 7,5. 50
  • Phytocape
  • Pillarcap
  • Sepicap
  • Sorene
  • SR406
  • Stauffer captan
  • Vancide
  • Vanguard K
  • Vondcaptan

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út