Skip to main content
Snertiofnæmi

Dodecyl gallate

Eftir júlí 2, 2012ágúst 16th, 2022Engar athugasemdir

Dodecyl gallate er þráavarnarefni (antioxidant) sem er að finna í snyrtivörum, vaxi og vörum til lækninga.

Dodecyl gallate getur verið að finna í matvælum eins og:

  • smjöri
  • olíum
  • fitu
  • súpum.

Slíkum bætiefnum í mat (food additives) er gefið svokallað „E“ númer þar sem „E“ stendur fyrir „Evrópu“. Dodecyl gallate hefur E númerið 312 en skrána má finna í heild á netslóðinni http://www.ukfoodguide.net/enumeric.htm.

Dodecyl gallate gengur einnig undir eftirfarandi heitum:

  • Dodecyl 3,4,5-trihydroxybenzoate
  • Dodecyl ester of gallic acid
  • E312
  • Lauryl gallate

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út