Hér eru nokkrar myndir af húðbreytingum við skorpulifur (cirrhosis) en hún getur myndast við vissa veirusjúkdóma. Þær húðbreytingar sem hér eru sýndar heita háræðastjörnur „spider angiomas“ . Háræðastjörnur eru til komnar vegna sýnilegra æða í leðurhúðinni sem mynda út frá sér litlar æðar í ýmsar áttir.