Skip to main content
Snertiofnæmi

Disperse orange 3

Eftir ágúst 10, 2016Engar athugasemdir

Þessi ofnæmisvaki er azo litarefni sem notað er til litunnar náttúrulegra efna og gerviefna svo sem plasts og polyesters. Hann kann að vera til staðar í margs konar fatnaði svo sem úr nylon, efni (fabrics) silki, bómul, ull og acetötum (acetates). Það er stundum að finna í sokkum.

Disperse orange 3 hefur númerið 730-40-5 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar áhttp://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html.

Litarefnið gengur m.a. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • 4-[(4-nitrophenyl)azo]benzenamine
  • 4-Amino-4′-nitroazobenzene
  • C.I. 11005
  • EINECS 211-984-8
  • Orange 3

Af athygli kann einnig að vera greinin Textile dye mix.

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út