Skip to main content
Snertiofnæmi

Disperse orange 1

Eftir ágúst 10, 2016Engar athugasemdir

Þessi ofnæmisvaki er litarefni af azo gerð sem notað er til að lita nylon, akrýl, efni (fabric), garn og polyester.

Liturinn er einnig stundum notaður til að lita hár.

Disperse orange 1 hefur númerið 2581-69-3 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html.

Litarefnið gengur m.a. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • 4-[(4-nitrophenyl)azo]-N-phenylbenzenamine
  • 4-(4-Nitrophenyl)azo-N-Phenyl
  • 4-(4-Nitrophenylazo)diphenylamine
  • Benzenamine
  • C.I. 11080
  • Terylene

Af athygli kann einnig að vera greinin Textile dye mix.

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út